Skorað á lagastofnun HÍ í rökræður um fiskveiðistjórnun

Samkvæmt frétt DV sunnudaginn 24. júní 2012 á að kenna skilning LÍÚ á lögum um fiskveiðistjórnun sem fræðigrein við HÍ, án þess að umræddar einkaskoðanir LÍÚ á téðum lögum hafi verið opinberlega ræddar eða gagnrýndar.  Í meðfylgjandi bréfi er skorað á lagastofnun að setja á fót rökræður undirritaðs við Helga Áss um þessi mál.   Nú er bara spurningin hvort þeir þori í þessar rökræður eða hunsi þetta fram af sér í þögn, þá hugsanlega með hjálp fjölmiðla.  Hver veit. Sjáið áskorun í meðfylgjandi bréfi.        
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband