5.11.2012 | 16:09
Þeir eiga að borga virðisaukaskatt
Með þessari bloggfærslu er afrit af bréfi sem ég sendi til Steingríms J. Sigfússonar, atvinnumálaráðherra, vegna nýlegrar fréttar á Mbl.is um sölu á 1.000 tonna aflahlutdeild í þorski til Skinneyjar Þinganess. Ég skoðaði á vef Fiskistofu hvað væri að baki fréttinni og skrifaði svo bréfið. Ég sendi það í morgun til Steingríms en einnig til atvinnumánanefndar Alþingis.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjölmiðlar, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Miðað við erlend sjónarmið þá greiðir hver geiri söluskatta miðað við eðli hans og fær álíka endurfjárveitinu frá hinu hinu opinbera [t.d. utanríkþjósnustu , langhelgisþjónustu,... ] en ekki síðast en síst verðtyggða verðjöfnunarþjónust. Í stað sjö marga ára og sjö feitra afkomu ára , þá er verð stöðugt hvorki feit eða mögur ár. Geirinn fær að velja greiða niður framtíðar skuldir eða kaupa verðtyggð ríkiskuldabréf án raunvaxta sem fylgja meðal gengi í þessum geira á 30 ára forsendu grunni. Þannig getur ríkið greitt bréfin til baka þegar heildar gengi Íslands styrkist því þá segir reynsla að tap er í þessum geira.
Söluskattur eða raunvirðisauka skattur er minni prósenta í stórum veltu geirum, í grunn geirum EU max 1,99% . þess vegna er skattur af gengis arði augnblikisins sjálfsagður ef aðilar vilja ekki fjárfesta í ríkisskuldabréfum eða greiða niður skuldir við innlenndar og erlendar fjármálstofnanir.
Júlíus Björnsson, 13.11.2012 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.