25.2.2014 | 23:52
Þingsályktun 2009 umsókn um ESB aðild
Í meðfylgjandi pdf skjali er fjallað um þingsályktun frá 2009, þar sem leitað er heimildar Alþingis til að leggja fram UMSÓKN um aðild að ESB. Athygli er vakin á því að EKKI er leitað heimildar til AÐLÖGUNARFERLIS, eins og þess sem framkvæmt hefur verið á síðasta kjörtímabili. Það er algjörlega utan heimilda frá Alþingi.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165581
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Það er ekki hægt að sækja um aðild að Evrópusambandinu öðruvísi en að næsta skrefið sé aðlögunarferlo. Flugfreyjan, jarðfræðineminn og dr. Össur blekktu þjóðina allan tímann að þau væru að semja um undanþágur sem ekki eru ´boði og svo yrði kíkt í pakkann, sem ekki er í boði af hálfu ESB.
Það hljóta allir að sjá að ríkisstjórn og þing sem alls ekki vill inn í ESB - hernig á þá að halda um aðlögunina í sambandið sem dr. Össur var með í gangi ?
Ríkisstjórn og þing að stjórna aðlögunarferli inn í samband sem það vill alls ekki inn í ? Það er risastór þversögn í því. Nánast eins og að kona sem ekki vill láta nauðga sér - láti sig hafa nauðgun á sér, svo tekin sé ósmekkleg en kröftug samlíking.
Það sem Bjarni á við í raun er að hann mun láta fara fram þjóðaratkvæði óski þjóðin eftir inngöngu í Evrópusambandið, nokkuð sem flugfreyjan og jarðfræðineminn neituðu þjóðinni ítrekað um. Þetta stendur þar að auki skýrum stöfum í þingsályktuninni sem hefur verið lögð fram.
Hvers vegna halda menn að dr. Össur hafi aldrei látið opna fiskveiði- og landbúnaðarhlutana í upphafi í aðlögunarferlinu sem við vorum að borga milljarða fyrir ? Það er vegna þess að þá hefði komist upp um það sem hann vissi allan tímann að Evrópusambandið gefur ekki undanþágur og jarðfræðineminn var búinn að segja að VG myndi falla frá umsókninni ef undanþágur fengjust ekki.
Dr. Össur taldi sjálfum sér og hluta þjóðarinnar trú um að viðræðurnar snerust um að fá undanþágur á meðan það er kristaltært að sambandið veitir ekki umsóknarríkjum undanþágur, heldur er verið að semja um dagsetningar sem á að taka allt laga- og regluverk Evrópusambandsins inn hjá okkur.
Lítum nú á hvernig toppar Evrópusambandsins ráku ofan í kokið á dr. Össuri þegar hann talaði um að hann teldi að við værum að kíkja í pakkann og myndum fá eftirgjöf af aðlögun okkar að laga- og regluverki Evrópusambandsins.
Skrítið - eða not- að engin fjölmiðill sagði frá þessum fjölþóðlega og fjölmenna blaðamannafundi dr. Össurar úti í Brüssel - kíktu á dr. Össur tekinn í bakaríið með klisjuna sína um að semja um undanþágur á þessari slóð :
http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/entry/1358739/
Þetta er allt mjög skýrt á hemasíðu sambandsins hérna um hvaða reglur gilda í aððlögunarferlinu :
http://ec.europa.eu/enlargement/policy/conditions-membership/index_en.htm
Þarna er talað um að umsóknarþjóð skuli taka allt laga- og regluverk ESB inn í sitt eigið og samið verði um tímapunktana. Þeir segja : „They are not negotiable” og ekki nóg með það þeir feitletra inni í setningunni „not negotiable” alveg eins og þeir leiðrétta dr. Össur með í myndbandinu hér að ofan.
Helgi Seljan, og aðrir fjölmiðlamenn, hefði átt meiri þakkir skildar hefði hann komið dr. Össuri og þeim sem trúðu honum um aðlögunarferlið að það væri umsemjanlegt. Pakkinn lá fyrir frá upphafi í heilu lagi á heimasíðu sambandsins, sem og kröfurnar í aðlöguninni eins og hér var bent á.
Þá væri ekki þessi hávaði í mörgum, enda mun þriðjungur þjóðarinnar ekki skilja skrifaða né talaða ensku virðist vera.
Fyrir þá sem enn berja höfðinu við steininn ættu að lesa leiðbeiningarbækling Evrópusambandsins sem er á heimasíðu þess og í honum er ferlinu lýst fyrir umsóknarríkjum :
http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/publication/20110725_understanding_enlargement_en.pdf
Málið er bara að það getur enginn beðið eftir góðum samningi. Samningurinn/pakkinn liggur fyrir á heimasíðu Evrópusambandsins, ewinungis um 100.000 blaðsíður af laga- og regluverki ESB. Þetta vilja fullveldisafsalsmenn akki skilja, kannski af því þeir lesa ekki ensku eða skilja hana ekki.
Aðlögun sú sem búið er að stöðva felur í sér að samið er um tímapunkta hvenær allt regluverkið er tekið upp hjá umsóknarríkinu Íslandi.
HVAÐ SEGIR RÁÐHERRARÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS UM ÞETTA ?
Ráðherraráð ESB ítrekaði á fundi sínum í desember 2012 að Íslandi bæri að taka upp allt laga- og regluverkið án undantekninga og má lesa um það á íslensku hér :
http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/12/12/radherrarad-esb-adildarvidraedur-ganga-vel-en-island-tharf-ad-samthykkja-allan-lagabalk-esb/
Dr. Össur skildi þetta ekki einu sinni eftir að toppar í Evrópusambandinu leiðréttu hann á blaðamannafundinumn, nema hann hafi verið með leikrit í gangi því hann setti dreyrrauðan þegar Füle setti ofan í við hann eins og sést upptökunni á blaðamannafundinum. En allt bendir þó til að dr. Össur hafi vitað allan tímann en haldið leikritinu gangandi í bjölluati sínu úti í Brüssel.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.2.2014 kl. 00:47
Góð samtekt
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 26.2.2014 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.