24.4.2014 | 18:15
Svar frá Dómstjóra og honum svarað aftur
Ágætu blogg og Facebook vinir Ég skrifaði Dómstjóra héraðsdóms Reykjavíkur vegna brotalama í meðferð á málinu mínu. Í gær fékk ég svar frá dómstjóra, sem fylgir hér með í viðhengi. Einnig settist ég við að svara honum aftur því svar hans var algjörlega óásættanlegt. Það svar mitt er einnig hér mefylgjandi í viðhengi ef þið skilduð hafa ánuga á að lesa svona lagaþrætur.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ja hérna, segi ég nú bara. Hvað gengur eiginlega á í réttarsölum landsins? Geta menn bara mætt þar án umboðs og sagst vera að verja einhvern aðila úti í bæ?
Og hvað gengur dómsstjóra eiginlega til með því að fara ekki bara fram á að lögmaðurinn framvísi umboðinu? Þá losnar hann að minnsta kosti við öll bréfaskrif og þrætur um það sem ætti að vera sjálfsagt mál.
Benedikt Helgason, 24.4.2014 kl. 18:46
Ég get sagt þér það Benni að ég ætlaði ekki að trúa hvað réttarfarið hjá okkur er í skelfilegum ólestri. Engu er líkara en menn hafi bara hent frá sér hugsuninni um hlutlausa réttláta dómstóla. Og að upplifa hvað lögfræðingar eru búnir að koma ár sinn vel fyrir borð, innan dómstólannaog réttarfarsins almennt. Líklega varla hægt að ná lengra en fá dómstjórana til að trúa því að reka eigi dómstólana út frá lögum um lögmenn en ekki lögum 91/1991 um meðferð einkamála. Þriðja snilldarverk lögmanna er svo að snúa við sönnunarþætti, þannig að sá sem efast um réttmæti þess sem lögmaður heldur fram á að færa fram sönnun um það að lögmaðurinn hafi ekki þau réttindi sem hann segist hafa. Þetta er allt svo hrikalega spillt að það liggur við að manni fallist hendur.
Guðbjörn Jónsson, 24.4.2014 kl. 22:58
Getur verið að Jon Steinar hafi hætt í hæstarétti vegna spillingarinnar sem viðgeingst?
Annars gleðilegt sumar Guðbjörn.
sigurður kristjánsson (IP-tala skráð) 24.4.2014 kl. 23:48
Réttakerfið hjá okkur er í molum vegna flokkræðis sem hér er búið að rústa öllu lýðræði, einkavinavæðigu og sjálftöku úr kerfinu ber að uppræta!
Sigurður Haraldsson, 25.4.2014 kl. 13:32
Algerlega fyrirsjáanlegt, nákvæmlega eins og lög segja til um.
Sigurður (IP-tala skráð) 30.4.2014 kl. 13:27
Magnað hvernig kverúlantar og sjàlfskipaðir lögfræðingar þessa lands geta eytt almannafè í mikla vitleysu. Grunar jafnvel að þú stundir ekki vinnu og sèrt því ekki skattborgari í eiginlegri merkingu þess orðs. Hefur sennilega ekki stigið fæti inn í Hàskóla eða aðra æðri menntastofnum síðustu 30 àr miðað við vitleysuna a sem þú setur fram.
Ingólfur (IP-tala skráð) 1.5.2014 kl. 11:11
Sæll Ingólfur og takk fyrir innlitið. En, segðu mér, vegna ummæla þinna. Hver er ÞEKKING ÞÍN á lögum og réttarfari hér á landi?
Guðbjörn Jónsson, 1.5.2014 kl. 11:16
Varla hefur þú orðið bráðkvaddur við tölvuna Ingólfur? Ég svaraði þér 5 mín. eftir að hin skemmtilega kveðja barst frá þér. Þar óskaði ég örlítið nánari skilgreiningar á sleggjudómum þínum. Því miður virðist þú vera hinn dæmigerði sóðabloggari, sem hendir skít í aðra en þorir svo ekki að standa frammi fyrir eigin gjörðum og rökstyðja þær. EN, ég kann leið til að finna þig, ef þú eða aðrir hjaldið að yfir ykkur sé hulinshjálmur. Ég hef hins vegar allt annað með tíma minn að gera en eltast við óráðshjal hjá mönnum sem ekki treysta sér til að standa ábyrgir orða sinna. Lifðu heill og heiðarlega.
Guðbjörn Jónsson, 1.5.2014 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.