21.5.2014 | 12:15
Kvartađ til nefndar um dómarastörf
Ţeir sem hafa fylgst međ baráttu minni viđ ađ fá réttláta og eđlilega málsmeđferđ varđandi stefnu mína á hendur Íbúđalánasjóđi vil ég segja ţessar fréttir.
Ţađ er ekki einfallt mál ađ koma fram kvörtun vegna óeđlilegra framvindu mála fyrir rétti. Í lögum um dómstóla segir ađ beina skuli kvörtunum til Dómstólaráđs en ţađ er hvorki hlutlaus eđa óháđur ađili. Ţađ er skipađ tveimur ađilum tilnefndum af dómstjórum og tveimur alium tilnefndum af dómurum. Sá fimmti tilnefndur af ráđuneyti. Dómstólaráđ er ţví ekki trúverđugur kvörtunarvettvangur.
í 24. grein dómstólalaga segir eftirfaradi:
24. gr. Dómarar eru sjálfstćđir í dómstörfum og leysa ţau af hendi á eigin ábyrgđ. Viđ úrlausn máls fara ţeir eingöngu eftir lögum og lúta ţar aldrei bođvaldi annarra. Dómsathöfn verđur ekki endurskođuđ af öđrum nema međ málskoti til ćđra dóms.
Ég hef leitađ nokkuđ vel ađ lögum eđa reglum um starfshćtti dómara en svo virđist sem slíkt sé ekki til. Ţađ virđist látiđ nćgja sem stendur í 24. greininni ađ Dómarar eru sjálfstćđir í dómstörfum og leysa ţau af hendi á eigin ábyrgđ. Ţetta međ EIGIN ÁBYRGĐ nokkuđ athyglisvert, ef lesiđ er í ţennan texta eins og hann er skrifađur. Ţá virđast dómarar hafa heimild til ađ fara sýnar eigin leiđir í međferđ málsins, eftir ađ ţeir hafa tekiđ viđ ţví frá dómstjóra. Ţeir virđast persónulega ábyrgir, hver og einn, fyrir ţeirri niđurstöđu sem ţeir komast ađ og hafa engar skráđar eđa lögfestar starfsreglur til ađ fara eftir.
Er ţađ í raun ásćttanleg stađa ađ réttarfar okkar hafi engar samrćmdar starfsregur til ađ fara eftir viđ úrlausn ágreiningsmála? Ţá er ég ekki ađ tala um ţau lög sem ágreiningsţćttirnir eru dćmdir eftir. Ég er ađ tala um vinnureglur starfsmanna dómstólsins, ţví ţrátt fyrir ákvćđi 24. gr. dómstólalaga, um ađ dómarar séu sjálfstćđir í dómstörfum sínum og leysi ţau af hendi á eigin ábyrgđ, ţá eru ţeir ekki sjálfstćđir atvinnurekendur í ţeim skilningi, heldur ţjónar ţess embćttis sem ţeir starfa fyrir og međ venjulegt launţegasamband viđ embćttiđ.
Og ţađ er einmitt ţessi augljósi skortur á samrćmdum starfsreglum dómstóla, hvađ varđar innra starf ţeirra m. a. um međferđ mála, sem mér virđist vera af mjög svo skornum skammti.
Í öllum ţessum pćlingum mínum fann ég í Innanríkisráđuneytinu upplýsingar um NEFND UM DÓMARASTÖRF. Ég komst ađ ţví ađ fyrir ţessa nefnd ćtti ađ vera hćgt ađ leggja málefni ţar sem fólki finnst ađ dómari hafi ekki alveg fariđ ađ réttum lögum.
Ţar sem ég taldi mig hafa fengiđ ţannig svör frá Dómstjóra hérađsdóms Reykjavíkur ađ hann mundi ekkert gera í sambandi viđ međferđina á mínu máli, tók ég ţá ákvörđun ađ senda allt ţetta ferli til ţessarar nefndar.
Ţađ skemmtilega viđ ţetta var ađ ţađ liđu ekki margir klukkutímar ţangađ til ég fékk tölvupóst ţar sem ég var beđinn ađ senda frekari gögn. Ég gerđi ţađ og c. a. hálftíma seinna fékk ég svar um ađ ţetta vćri komiđ í ferli og fyrstu fréttir fengi ég eftir tvćr til ţrjár vikur, um ţađ hvort nefndin teldi ađ ţetta erindi heyrđi undir nefndina. Kannski ljós punktur framundan, en á međan skođa ég betur innri starfsreglur dómstóla.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 165770
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.