25.5.2014 | 11:47
Leiðrétting húsnæðislána
Í gær, laugardaginn 24. maí 2014 heyrði ég endurtekinn þátt á útvarp Sögu, þar sem var talað var við Tryggva Þór Herbertsson, verkefnisstjóra leiðréttingaverkefnisins. Þar kom fram að Íbúðalánasjóður væri með c. a. 60% þeirra lána sem væru í þessum leiðréttingaflokki. Mig minnir að ég hafi heyrt að lífeyrissjóðirnir væru með c.a. 20%, sem þýðir að bankarnir eru með c.a. 20%.
Ég er að sundurliða þetta vegna þess að eitt af því sem talið var megintilgangur þeirra aðgerða sem nú eru að fara af stað, var að létta greiðslubyrði hjá fólki. Talað var um að með niðurgreiðslu höfuðstóls mundu afborganir lækka. Þetta virðist mér benda til að þeir sem unnu að þessu verkefni, hafi ekki haft þekkingu á hinum mismunandi útfærslum verðtryggingar og út frá því hvað hún virkar með mismunandi hætti á lánin varðandi afborganir af lánum.
Aðgerðirnar virðast eingöngu hannaðar fyrir þau 20% sem eru með húsnæðislánin hjá bankakerfinu. Sú aðferð sem boðuð er, lækkar ekki afborganir hjá þeim 80% rétthafa til leiðréttingar, sem eru með lánin sín hjá Íbúðalánasjóði eða lífeyrissjóðum. Þetta ræðst fyrst og fremst af því að bankarnir reikna verðtrygginguna öðruvísi en Íbúðalánsjóður og lífeyrissjóðir.
Það er ekki í fyrsta skipti sem maður sér stjórnvöld ráða starfshóp til að leysa verkefni, en gæta þess ekki að alla vega einhverjir í starfshópnum hafi þekkingu á verkefninu sem á að vinna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165581
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.