30.5.2014 | 18:06
Afkáraleg afsökun fyrir mismun í skólastarfi
Í dag heyrđi ég ţá afkáralegustu afsökun fyrir mismunun innan sama árgangs skólabarna sem ég hef heyrt um ćvina. Er ţar um ađ rćđa 10. bekk, sem er ađ kveđja grunnskóla.
Ţađ virđist orđin hefđ, eđa venja ađ eftir lok venjulegs kennslustarfs og prófa, fari ţeir nemendur sem ţađ vilja í ferđalag, sem ţeir safna fyrir sjálfir. Ferđalagiđ er ţví EKKI hluti af skólastarfi, heldur skemmtiferđ til ađ halda upp á lok grunnskólanáms.
Ţađ vakti ţví furđu mína ţegar ég komst ađ ţví ađ eftir ađ öllum prófum og örđu starfi skólans var lokiđ, miđvikudaginn 28. maí, og EKKERT skólastarf var fimmtudaginn 29. eđa föstudaginn 30. maí, ţá vćri undir lok vinnudags á föstudaginn 30. maí sendur út tölvupóstur um ađ ţeir nemendur 10. bekkjar sem ekki fćru í skólaferđalagiđ, ćttu ađ mćta í skólann mánudaginn 2. - 6. júní og vera í skólanum (viđ leik og starf ???) međan hinir nemendurnir vćru ađ skemmta sér á ferđalagi.
Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér fannst ţetta afar sérstök skilabođ frá frćđsluyfirvöldum okkar. Ađ eitt af síđustu verkum grunnskólans gagnvart burtfararnemum, vćri ađ mismuna ţeim, međ ţeim hćtti sem ţarna virtist vera, ţví sú ađgerđ sem ţarna var bođuđ er alvarlegt brot á ađ opinberir ađila megi ekki mismuna jafnstćđum ađilum.
Allir 10. bekkingar eru jafnstćđir ađ ţví ađ vera ađ ljúka námi í grunnskóla. Ţađ getur ţví vart flokkast undir jafnrćđi ađ veita 90 - 95% hópsins frí frá mćtingu í skóla, til ađ fara í skemmtiferđ, en gera á móti kröfu um ađ hin 5 - 10% mćti í skóla á sama tíma. Engin námsdagskrá var skipulögđ enda öllu námi lokiđ og lokapór búin. EKKERT frekara nám er í grunnskóla fyrir ţennan aldurshóp.
Unglingar á ţessum aldri eru mjög viđkvćmir fyrir mismunun. Einhver lítill hluti hópsins sem gat ekki af einhverjum ástćđum fariđ í skólaferđalagiđ, upplifa sér refsađ. Sumir höfđu ráđiđ sig í vinnu og byrjađ ađ vinna strax daginn eftir próf, algjörlega óvitandi um ađ ţeir ćttu ađ mćta í skóla međan ađrir bekkjarféalgar vćru í fríi og á skemmtiferđalagi.
Af samtali viđ ónefndan ađila hjá frćđslusviđi Reykjavíkur, fengust ţau svör ađ ţetta vćri gert svona til ađ fylla upp í lögskipađan fjölda skóladaga. Er ţá niđurstađan sú ađ til ţess ađ fylla upp í lögbođna kennsluskyldu, sé beitt svona gróflegri mismunun á síđustu dögum grunnskóla? Ég spurđist fyrir um ţetta hjá frćđsluskrifstofu Reykjanesbćjar og ţar kom fólk af fjöllum og ţekkti ekkert til svona mála.
Ég er sífellt ađ horfa á fleiri sviđ ţjóđlífsins okkar og leita eftir heiđarleika, virđingu og kćrleika í samskiptaferlum. Ţví miđur hef ég enga slíka ferla fundiđ enn, en nokkuđ mikiđ af ýmiskonar ţáttum sem ekki ćttu ađ vera í uppbyggilegum samskiptum fólks. Er virkilega orđin ástćđa til ađ setja af stađ almenna leit ađ heiđarleika, virđingu og kćrleika í öllu samskiptamunstri okkar, ekki bara í opinbera geiranum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.