Málið E-500/2014 Fyrirtakaa. Frávísunarkrafa

Í morgun, miðvikudaginn 25. júní kl. 10 var málflutningur vegna kröfu Íbúðalánasjóðs um að málinu E-500/2014 yrði vísað frá dómi. Góður hópur mætti til stuðnings kallinum, og fyllti sá hópur öll sæti í réttarsalnum og varð meira að segja að fá einn stól lánaðann frá borði verjenda. Enn og aftur færi ég þessu góða fólki kærar þakkir fyrir stuðninginn.  Nú bíð ég bara rólegur til 9. júlí kl. 11:30, en þá verður kveðinn upp úrskurður um hvort málinu verði vísað frá dómi eða ekki.

Ég set hérna í viðhengi útskrift af ræðunni sem ég flutti við fyrirtökuna, ef einhverjir hafa áhuga á að lesa svona réttarfarsstagl.   


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Það er engu líkara en Héraðsdómur sé að reynaað skaa einhverja hefð sem á sér enga stoð í lögum.

Svipað og Sturla hefur verið að benda á í framgöngu sýslumanna við þinglýsingar og fleira.

Þetta er efni sem virkilega er frólegt að fylgjst með og væri gaman að fá álit löglærðs manns á þessu sem ekki á undir dómstóla að sækja. 

Landfari, 25.6.2014 kl. 23:43

2 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Eftir öll dómsmálin tengd fjármálafyrirtækjum sem rekin hafa verið á undanförnum árum hef ég miklar spurningar um lögfræðikennslu í íslenskum háskólum og ekki síður siðferðiskennd flestra lögfræðinga og lögmanna. Hvernig hægt er að vera svona á skjön við lagabókstafinn í starfsemi eftirlitsskyldra aðila án þess að opinberir eftirlitsaðilar grípi inn í er mér óskiljanlegt.

Baráttukveðjur.

Erlingur Alfreð Jónsson, 2.7.2014 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 165757

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband