18.7.2018 | 22:05
LANDSDÓMUR KILLIFLATUR Í FYRSTA ALVÖRU SKREFINU
Ég varđ afar undrandi ţegar ég frétti ađ Landsdómur hefđi fellt ţann úrskurđ ađ Landsbankinn hf. mćtti innheimta skuldabréf, sem gefiđ var út til annars ađila, áđur en Landsbankinn hf. var stofnađur. Hérađsdómur Reykjavíkur taldi, án athugunar fyrir EIGNADÓMI eins og lög gera ráđ fyrir, ađ Landsbankinn hf. mćtti, án traustra eignaheimilda, innheimti meinta skuld annars eiganda, eftir ljósriti skuldabréfs sem Landsbankinn hf. legđi fram. Frumrit ađ umrćddu skuldabréfi vćri ekki í vörslu Landsbankans hf. og engar traustar heimildir fyrir ţví ađ Landsbankinn hf. hefđi nokkurn tíman eignast umrćtt frumrit, frá upphaflegum eignada skuldabréfsins. Landsdómur stađfestir ţar afar undarlegan hérađsdóm, mjög umdeilds hérađsdómara, sem skömmu síđar var skipađur dómari viđ Landsrétt.
Málavextir virđast ţeir, eftir opinberri umfjöllun ađ rćđa, ađ áriđ 2006 hafi sambúđarfólk tekiđ húsnćđislán hjá (gamla banka) Landsbanka Íslands. Í kjölfar hrunsins 2008 lenti fjöldi fólks í erfiđleikum međ skuldamál sín. En ţađ lentu fleiri í vandrćđum. Bankarnir lentu líka í vandrćđum vegna erlendra lána. Hin erlendu lán höfđu veriđ tryggđ erlendum bankastofn-unum međ eignaveđum. Ţau eignaveđ tóku hins vegar ađ hrapa verulega í verđi skömmu fyrir bankahruniđ. Á ţeim tíma var alls ekki óalgengt ađ heyra ađ hinar erlendu lánastofnanir hefđu gert svonefnd veđköll hjá íslenskum lánastofnunum, til ađ treysta betur verđgildi ţeirra eigna sem stóđu ađ veđi fyrir hinum erlendu lánum.
Á ţessum tímum, 2007 til 2009, var töluvert um ađ íslenskar lánastofnanir smöluđu saman í nokkuđ stóra vöndla, íslenskum skuldabréfum sem voru tryggđ međ fasteignaveđi. Ţessir vöndlar voru sendir hinum erlndu lánadrottnum. Í vöndlunum var haugur af frumritum skuldabréfa, sem send voru sem trygging fyrir hinum erlendu skuldum bankanna.
Ţegar íslensku bankarnir hrundu og af stađ fór afskráning eđa niđurfćrsla útistandandi skulda bankanna viđ lánadrottna sina, kom í ljós ađ slík heildaryfirferđ virtist gert afar óskipulega og engar skýrar heimildir fyrir hendi, um hvađa skuldir bankanna vćri verkiđ ađ niđurfćrđa og hvađa skuldir vćru afskrifađar ađ fullu.
Sama reiđileysi var viđhat varđandi útistandandi eignir lánastofnana í hrunferli. Fjármálaeftirlitiđ gaf út yfirlýsingar um niđurfćrslu hluta ţessara útistandandi eigna, er ţćr fćrđust yfir til nýju bankanna. En slíkt var ekki framkvćmt međ jöfnum hćtti gagnvart öllum ţeim sem skulduđu hrunbönkunum. Niđurfćrlsur og afskriftir almenra skuldabréfa var afgreitt í stćrri flokkum ţar sem einstök skuldabréf voru ekki skráđ. Almennir skuldarar voru einstaklingar međ eitt skuldabréf, ađ öllu jöfnu einstakir skulkdarar, gćtu ekki fengiđ traustar upplýsingar um hver vćri stađa skuldar ţeirra, viđ hina nýskráningu meinta eigendur hennar hjá nýja bankanum. Lögum samkvćmt átti slík stađa hvers einstaks skuldabréfs ađ koma fram í eignaskrá efnahagsreiknings nýstofnađs nýs banka. Slík eignfćrsluskrá, sem fćrđ vćri í upphafi viđkomandi nýrrar lánastofnunar, yfirtćki niđurfćrđa stöđu eftirstöđva, til innheimtu hjá nýja bankanum.
Ekkert af ţessu var framkvćmt. Ég var á ţeim tíma, fyrst eftir hruniđ, ađ hluta í ráđgjafastarfi fyrir fólk í fjárhagsvanda. Ég gerđi margar fyrirspurnir vegna hinna afar óvönduđu vinnubragđa Fjármálaeftirlitsins. Í öllu óđagotinu sem á öllum var, á ţessum tíma, lét ég mér ekki detta í hug ađ kćra eitthvađ af ţessum vitleysum. Kćrum mínum var yfirleitt aldrei sýnd nein jákvćđni. Ég benti ţví fólki á ađ fara ađrar leiđir, til ađ afla uplýsinga fyrir sig.
Ein slíkra leiđa var t. d. varđandi innheimtu Landsbanka á skuldabréfum ţar sem bankinn gat ekki framvísađ frumriti skuldabréfs. Sem fyrrum hagdeildarmađur í banka, veit ég ađ ÚTILOKAĐ nánast er útilokađ ađ lánastofnun TÍNI frumriti skuldabréfs. Slíkt er ógerningur ţví frumrit skuldabréfa eru varđveitt í eldtraustu hólfi hverrar lánastofnunar og ţađan fást ţau ekki lánuđ nema til örstutts tíma í senn, til ađ leggja ţau fram til sönnunar. Sá sem fćr slíkt frumrit lánađ, verđur ađ skila ţví aftur til skjalavarđar fyrir lok vinnudags. Geri hann ţađ ekki, kallar skjalavörđur ţegar eftir skjalinu og lćsir ekki eldtrausta hólfinu fyrr en útlánuđ frumrit eru öll komin á sinn stađ.
Í ljósi ţessara umrćđna um tíndu frumritin, hófust eftirgrennslanir um hvađa erlendar lánastofnanir hefđu gert veđkall hjá Landsbanka og hverjum hefđi veriđ svarađ. Í ljós kom ađ flest veđköllin hefđu fariđ fram í gegnum Landsbankann í Lúxumbúrg. Af ţeirri ástćđu frétti ég ađ gerđ hefđi veriđ fyrirspurn til Landsbanka í Lúx., hvort tiltekiđ skuldabréf Landsbankans á Íslandi hefđi veriđ í einhverjum ţeirra skjalavöndla sem LÍ, hefđi sent til greiđslutryggingar eigin lána.
Í fyrstu var beitt fjölbreyttum útúrsnúningum til ađ reyna ađ fćla fyrirsprjanda frá, en er ţađ dugđi ekki fékkst loks stađfesting um ađ umrćtt frumrit skuldabréfs hefđi veriđ í einum vöndlinum. En ţegar bankinn á Íslandi hefđi fariđ í ţrot, hefđi skuldin veriđ felld niđur og skuldabréfiđ afskrifađ. Skuldin sem veriđ var ađ innheimta á Íslandi var ekki eign Ísledinga frá ţví fyrir hrun. Hinn erlendi eigandi skuldarinnar hafđi afskrifađ hana og afskráđ skuldabréfiđ, svo innheimtur voru útilokađar, nema međ ađferđ eins og Landsbankinn hf.virđist vera ađ reyna. Um ţađ ferli sem hér hefur veriđ lýst var fjallađ í íslenskum fjölmiđlum á sínum tíma, ţannig ađ hér er ekki eingöngu stuđst viđ minningar liđinna tíma.
Ţađ sló mig einkennilega ađ lesa um ţetta dómsmál Landsbanka hf., sem var kveikjan ađ ţessum skrifum. Skuldabréfiđ sem um rćđir er tekiđ á árinu 2006, eđa áđur en fór ađ ţrengja ađ lausafjárstöđu bankanna. Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ dómari málsins, Jón Finnbjörnsson, ţáverandi hérađsdómari viđ hérađsdóm Reykjavíkur, hefur áđur orđiđ uppvís ađ afar óvandađri málmeđferđ fyrir hérađsdómi, sem verđur ađ hluta rakiđ síđar.
Í 122. gr. laga nr. 91/1991, um međferđ einkamála, er skýrt sagt fyrir um hverniđ skuli stađiđ ađ ţví ađ öđlast rétt til ađ leita til dómstóla varđandi meinta eignastöđu fasteignar, skrásettu skipi eđa loftfari, skrásettri bifreiđ eđa viđskiptabréfi. Meintur eigandi skal byrja á ađ leita til EIGNADÓMS, ţar sem hann SANNAR fullgildri sönnun, sem gćti veriđ stađfesting skjalavarđar, innri endurskođunar og löggilts endurskođana lánastofnunar, međ hvađa hćtti og á hvađa tíma frumrit skuldabréfs hans hafi glatast úr hinni traust vörslu frumrita lánaskjala. Telji EIGNADÓMUR rök og sönnunargögn sannfćrandi um ađ frumrit skjals sé tapađ, getur eignadómstóll veitt meintum eiganda skuldabréfs, heimiild til ađ leggja máliđ fyrir hérađsdóm samanber 120. og 121. gr. laga nr. 91/1991.
Ţegar hinn meinti eigandi skuldabréfs hefur fengiđ úrskurđ EIGNADÓMSTÓLS um ađ rök hans og sannanir bendi ótvírćtt til ađ hann sé hinn löglegi eigandi skuldabréfsins, getur viđkomandi meinti eigandi snúiđ sér til međ stefnu til ógildingar á frumriti skuldabréfsins. Sá dómari hérađsdóms sem fćr slíku máli úthlutađ fer yfir stefnu og annan málatilbúnađ stefnanda. Í 2. mgr. 121. gr. laga nr. 91/1991 segir ađ:
2. Ef dómari telur skilyrđi fyrir ógildingardómi ekki vera fyrir hendi synjar hann um útgáfu stefnu. Skal kveđinn upp úrskurđur um synjunina ef krafist er.
Í 3. mgr. 121. gr. segir ađ:
3. Ef dómari telur skilyrđum fyrir ógildingardómi fullnćgt gefur hann út stefnu, en í henni skal skorađ á hvern ţann sem kann ađ hafa skjaliđ undir höndum ađ koma međ ţađ fyrir dóm viđ ţingfestingu málsins, ţví ella megi vćnta ađ ţađ verđi ógilt međ dómi. Stefnan skal birt einu sinni í Lögbirtingablađi.
MÁLIĐ FYRIR HÉRAĐSDÓM REYKJAVÍKUR 9. nóv. 2017.
Í dómi Landsréttar má einnig lesa yfir dómsniđurstöđu hérađsdóms Reykjavíkur. Ţar segir ađ Landsbankinn hf. Austurstrćđti 11, Reykjavík, međ stefnu birtri í Lögbirtinga-blađinu 19. desember 2016 til ógildingar á veđskuldabréfi.
Máliđ var ţingfest og dómtekiđ 19. janúar sl. (2017), en enginn mćtti til ađ andmćla kröfu um ógildingu. Var ógildingardómur kveđinn upp 10. febrúar sl.
Ţann 29. mars sl. kröfđust útgefendur skuldabréfsins ţess ađ máliđ yrđi endurupptekiđ. Var endurupptaka heimiluđ og skiluđu ţau greinargerđ af sinni hálfu 1. júní 2017.
Máliđ varđar veđskuldabréf útgefiđ ţann 23. mars 2006, upphaflega ađ fjárhćđ 16.000.000 króna, tryggt međ veđi íbúđ xx-xxxx, fastanúmer 204-xxxx.
Ţarna eru nú komnara fram athyglisverđar upplýsingar. Í fyrsta lagi segir í inngangi úrskurđar hérađsdóms ađ Landsbankinn hf. höfđi máliđ. Landsbankinn hf. er stofnađur í október 2010. Skuldabrefiđ er hins vegar gefiđ út til Landsbanka Íslands (gamla banka), sem fór í ţrot í október 2008. Í kynningu málsins kemur ekkert fram um ţađ hvenćr eđa hvernig Landsbankinn hf., sem höfđar máliđ, varđ eigandi ađ skuldabréfinu. Ekkert kemur fram um hvort Landsbankanum hf. var afhent frumrit skuldabréfsins, ţegar ađ eigendaskipti urđu á skuldabréfasafni gamla bankans og niđurfćrđar eftirstöđvar fćrđar yfir í nýja bankann. Ţađ er ađ segja EF um slíkt hafi veriđ ađ rćđa.
EF Landsbankinn hf., sem stofnađur var í október 2008, fékk ekki afhent frá Landsbanka Íslands (gamla bankanum) frumrit umrćdds skuldabréfsins og Landsbankinn hf. ţá heldur aldrei geta sýnt fram á formlega eignfćrslu hins tiltekna skuldabréfs, frá Landsbanka Íslands,vandast máliđ mjög. Ţá getur Landsbankinn hf. alls ekki höfđađ riftunarmál, ţví hann skortir lögvarinn eignarrétt. Óhrekjandi stađreyndir fyrir ţví ađ hafa tekiđ viđ frumritinu frá LÍ (gamla bankanum), eđa han. Landsbankinn hr. sem stofnađur var í október 2008 hafi greitt út áriđ 2006, lánsupphćđina sem var forsenda skuldabréfsins.
Ekki verđur séđ ađ Landsbankinn hf. lagt fram neinar lögmćtar forsendur fyrir meintum eignarrétti sínum á umrćddu skuldabréfi, sem gefiđ var út til annars óskylds ađila rúmum 6 mánuđum áđur en Landsbankinn hf. var stofnađur. Ef til er heimild um lögmćta yfirfćrslu viđkomandi skuldabréfs, frá gamla bankanum yfir til nýja Landsbankans hf., er slíkt skjal klárlega til hjá Fjármálaeftirlitinu, sem fór međ alla ábyrgđ á eignum og skuldum gömlu bankanna viđ uppgjör og yfirfćrđslur eigna og skulda. Ef slík skjöl eru ekki til hjá Fjármálaeftirlitinu, ţá er Landsbankanum hf. ranglega veitt heimild til ógildingarmáls hins umrćdda skuldabréfs. Eins og máliđ virđist liggja fyrir, blasir viđ algjör ađildarskortur Landsbankans hf. ađ hinu tilteknu skuldabréfi sem gefiđ var út ţann 23. mars 2006, til Landsbanka Íslands.
Ég hef ekki í hyggju ađ rekja frekar löglausan framgang dómara hérađsdóms Reykjavíkur í ţessu máli, ţó margt vćri hćgt ađ tilgreina frekar.
Ţađ sem vakti sérstaka athygli mína var ađ dómari hérađsdóms, Jón Finnbjörnsson, var ţáverandi hérađsdómari en umsćkjandi um dómarastöđu viđ Landsrétt.
Ţegar máliđ kemur til međferđar hjá Landsrétti eru í raun allir dómarar Landsréttar vanhćfir til umfjöllunar um máliđ, ţar sem einn af dómurum Landsréttar var dómarinn í málinu sem Landsréttur ţarf ađ taka til hlutlausrar skođunará hvort löglega og siđlega hafi veriđ stađiđ ađ međferđ málsins fyrir hérađi. Augljóst hefđi átt ađ vera árvökulu, réttsýnu og vel skýru fólki međ réttlćtis-, réttsýnis- og vanhćfisreglur vel skýrar í hugskoti sínu, ađ enginn tekur mál samstarfsađila til hlutlausrar endurskođunar. Ađ gera slíkt er bersýnilegt langreyndum leikmanni, ađ ekki getur stađist hlutleysisreglu stjórnarskrár.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Fjölmiđlar | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Guđbjörn, veistu hvernig fór međ ţetta skuldabréf sem var afskrifađ í Lux, var reynt ađ innheimta ţađ ?
Haukur Árnason, 19.7.2018 kl. 01:21
Já ţađ var reynt ađ innheimta ţađ. En eftir ađ stađfesting fékkst um ađ ţáverandi eigandi hefđi afskrifađ skuldina var máliđ fellt niđur, ef ég man rétt.
Guđbjörn Jónsson, 19.7.2018 kl. 05:17
Stjórnarskráin: 61gr."Dómendur skuli í ebćttisverkum sínum fara einungis eftir lögunum" Ţví kemur verulega á óvart, ađ Hćstiréttur hafi vísađ frá Hćstarétti, vara kröfunni í málinu 384/2016.Varakrafan var um ađ verđtryggt lán verđi reiknađ samkvćmt 13.gr laga um vexti og verđtryggingu lög 38/2001, en ţar segir " ađ allar greiđslur skuli verđtryggđar" Semsagt allar greiđslur á lántímanum skuli vera verđtryggđar, og Höfuđstólinn skuli ţví lćkka sem nemur afborguninni hverju sinni. Ţessu dómsmáli vísađi Hćstiréttur frá dómi, ţar sem hagsmunir ţeir sem krafist var viđurkenningar á svöruđu ekki áfríjunarfjárhćđ samk. lögum 91/1991. Spurt er ţurfum viđ Stjórnlagadóstól til ađ taka fram fyrir hendurnar á Hćstarétti?
Jón Ólafur (IP-tala skráđ) 25.7.2018 kl. 21:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.