17.9.2019 | 11:14
Deilan um Landsréttardómarana
Ég velti fyrir mér hvernig ţađ geti veriđ hćgt ađ klúđra einföldu máli jafn rćkilega og gert hefur veriđ međ ţetta mál landsréttardómarna. Ţađ er eins og enginn hafi reynt ađ rekja sig, í tímaröđ eftir forsögu málsins.
Máliđ byrjar á ţví ađ dómsmálaráđuneytiđ auglýsir eftir umsóknum um 15 stöđur dómara viđ Landsrétt. Umsóknum skuli skila til ráđuneytisins. Í ráđuneytinu setur ráđuneytisstjóri menn í ađ taka á móti umsóknum. Spurning er hvort honum hafi yfirsést ađ biđja starfsmennina ađ flokka umsóknirnar. Alla vega datt mér ţađ fyrst í hug ţegar ég las yfir lista umsćkjenda, ţví ţar var enga flokkun hćgt ađ greina.
Ţađ hefđi mátt ćtla ađ ráđuneytisstjóri hefđi sett menn í úrvinnslu umsókna sem einhverja ţekkingu hefđu á hvernig bćri ađ vinna međ slíkar umsóknirnar, svo ţćr yrđu lagđar upp til úrvinnslu á eđlilegan máta. En svo var ekki.
Fyrsta spurning ţeirra sem unnu úr umsóknunum hefđi átt ađ vera hve margir hérađsdómarar vćru međal umsćkjenda. Ţeir hérađsdómarar sem sóttu um embćtti landsréttardómara, áttu í raun ekkert erindi í röđ međ nýliđum, sem vćru í fyrsta (og eina skiptiđ ef ţeir fengju stöđu) ađ undirgangast mat hćfisnefndar um hćfni sína til ađ hljóta dómarastöđu, sem ekki yrđi af ţeim tekin nema međ dómi. Sá sem einu sinni hefur af Alţingi veriđ valinn hćfur til ađ nafn hans vćri sent Forseta Íslands, til ađ hljóta skipun í dómaraembćtti, fer aldrei aftur í lífinu ţá leiđ, nema hann hafi veriđ sviptur embćttisheiti sínu međ dómi.
Ţađ hefđi ţví veriđ eđlilegt ađ ţeir starfsmenn dómsmálaráđuneytis sem báru ábyrgđ á móttöku og flokkun umsókna um dómarastörfin viđ landsrétt, vćru međ ţekkingu á hvernig fara ţyrfti öđruvísi međ umsóknir hérađsdómara, eđa annarra dómara sem sćktu um stöđu landsréttardómara. En ţví miđur var málsmeđferđ dómsmálaráđuneytisins verulega ábótavant ađ ţessu leyti. Ţađ verđur ađ flokkast sem ámćlisverđ vinnubrögđ ţeirra starfsmanna ráđuneytis dómsmála og ekki hvađ síst ráđuneytisstjóra, ađ tryggja ekki eđlilega og lögmćta flokkun umsókna, áđur en umsóknum var vísađ til valnefndar um nýliđa til dómarastarfa.
Stađreyndin var nefnilega sú, ađ samkvćmt lista yfir umsćkjendur um 15 stöđur landsréttardómara, voru 15 hérađsdómarar. Ţar sem enginn hćstaréttardómari sótti um starf landsréttardómara, voru hinir 15 hérađsdómarar ţeir fyrstu sem áttu tilkall til embćttanna. Ţađ kom fram í hinum nýju lögum um dómstóla.
Í bráđabirgđaákvćđi V. viđ lög um dómstóla nr. 50/2016, er ákvćđi sem ótvírćtt hefur leiđbeinandi áhrif um röđun umsćkjenda um 15 dómarastörf viđ landsrétt. Í nefndu bráđabirgđaákvćđi nr. V. segir eftirfarandi:
Ţeir sem skipađir eru hćstaréttardómarar skulu hafa forgang til skipunar í embćtti dómara viđ Landsrétt kjósi ţeir ţađ og skulu ţá einskis missa í kjörum sínum.
Varla telst nokkur vafi á ţví ađ í framkvćmd teljist ţessi forgangs ákvćđi laganna einnig eiga viđ ađra dómara, ţó hćstaréttardómarar teljist fremstir međal dómara. Ţá geti löggjafinn ekki mismunađ ađilum međ sömu embćttisnafnbót, sem er dómari. Fullkomlega eđlilegt var ţví ađ dómsmálaráđherra skipađi í stöđur landsréttardómara, hina 15 hérađsdómara sem sóttu um stöđurnar, enda voru ţeir lögformlega fyrstu valkostir í stöđurnar. Ţar međ hefđi máliđ veriđ úr sögunni og bara auglýst aftur eftir 15 hérađsdómurum og málinu lokiđ.
En ţví miđur höfđu hin röngu vinnubrögđ ráđuneytisstjóra dómsmálaráđuneytis og starfsmanna hans svo margvíslega villandi áhrif á framvindu málsins.
Mađur getur t. d. ekki annađ en velt fyrir sér hvađa erindi ţeir eigi í sćti dómara, sem ekki sáu hve vinnubrögđ starfsmanna dómsmálaráđuneytis fóru langt út fyrir eđlilega framkvćmd laga. Mađur spyr sig einnig sömu spurninga varđandi ţađ ađ nýliđar í umsókn um dómarastöđu, töldu sjálfsagt ađ ţeir röđuđust framar á hćfislista, en hérađsdómarar međ langa starfsreynslu. Er slíkt viđhorf óréttlćtis ţađ viđhorf sem okkur vantar inn í dómarastéttina? Ég hélt ekki.
Ég segi einungis ađ lokum. Ef ráđuneytisstjóri dómsmálaráđuneytis getur ekki haft kjark til ađ viđurkenna ranga málsmeđferđ í ferli umsókna um dómarastöđur viđ landsrétt, gćti komiđ til greina ađ einhverjum sem ofbýđur óréttlćtiđ, höfđi ógildingarmál á alla međferđ málsins hjá dómsmálaráđuneyti og krefjast ţess ađ máliđ veriđ afgreitt eftir ţokkalega auđskiljanlegum lögum landsins. Slíkt yrđi alvarlegt reiđarslag á alla sýndarmennsku í framkvćmd réttvísi og réttlćtis í ţví landi sem státar sig á áletrun í skjaldarmerki sitt međ orđunum: MEĐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.