YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019

Hvađ er fjármálalegur stöđugleiki ?

Ţađ er áreiđanlega erfitt ađ útskýra fyrir fólki hvađ felst í stöđugleika fjármagns. Allar kynslóđir núlifandi Íslendinga hafa lifađ viđ hreyfanlegar forsendur tekjuöflunar ţjóđarinnar, en ađeins lítill hluti hennar orđiđ ađ láta sér ţćr tekjur nćgja. Á ţeim forsendum sem hér eru nefndar vćri fróđlegt ađ fá fram innihald ţess fjármálastöđugleika sem Seđlabankinn á ađ stýra.

Vegna ţeirra umrćđna sem veriđ hafa um „stýrivexti“ og vaxtahćkkanir almennt, tók ég mig til og kynnti mér hin nýju Lög um Seđlabankann frá árinu 2019. Ég er mest hissa á ađ ekki skuli hafa veriđ lögđ meiri nákvćmni í skilgreiningu: hlutverka, verkefnaskrá  og launaliđ í einni og sömu fćrslunni, frekar en endurtaka ţetta aftur og aftur í hinum sérkennilegu nefndum. Lítum á nokkur dćmi. Fyrst úr Yfirstjórn bankans:         Leturbreytingar eru undirritađs.

„Yfirstjórn.

    Seđlabankastjóri stýrir og ber ábyrgđ á starfsemi og rekstri Seđlabanka Íslands í öllum málefnum bankans sem ekki eru falin öđrum međ lögum.

    

Ég verđ ađ segja ađ ég hef sjaldan séđ jafn klaufalega framsetningu nánast sama fyrirkomulagi og ţekkt hefur veriđ frá fyrri lögum og toppmönnum, ţar sem bankanum var aldrei beitt til ađ hafa ţá stjórn sem Seđlabanki á ađ hafa.

Ţađ var virkilega uppörvandi ađ finna hin breyttu stjórnunartök sem mátti greina fyrsta áriđ sem núverandi Seđlabankastjóri sýndi og fékk hrós fyrir, sem litla athygli vakti hér heima, ţó hagsmunirnir vćru mestir hjá almennu launafólki.

En svo fór mađur ađ finna ađ ákvarđanir sem kynntar voru, virtist vanta einhvern neista í framsetningu. Og mér fannst ég kenna fótspor liđinnar tíđar. Breytingin gerđist hljóđlega og enginn blađamađur spurđi um ástćđur. Annar blćr kom í fréttir frá bankanum og fólk úr nefndum bankans fóru ađ veita svör og framvindan fór ađ breytast. En enginn sagđi neitt. Ekkert hefđi ţýtt fyrir mig ađ segja neitt, ţví ţegar ég hćtti í hagdeild bankans, var ég vandlega merktur sem óheiđarlegur í fjármálum og tilbúin kćra um slíkt send til Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem vandlega var kynnt í fjölmiđlum en mér ekki leyft ađ svara fyrir mig. Orđin ţekkt ađferđ í dag.

En hvernig sé ég einhverjar hömlur lagđar á hinn nýja seđlabankastjóra.  Ţćr skýra sig sjálfar í lagatextanum um Yfirstjórn bankans. Ţar segir . mgr. 3. gr. um Yfirstjórn:

„Seđlabankastjóri stýrir og ber ábyrgđ á starfsemi og rekstri Seđlabanka Íslands og fer međ ákvörđunarvald í öllum málefnum bankans sem ekki eru falin öđrum međ lögum.

Ţarna er skýrt greint frá ţví ađ seđlabankastjóri stýrir og ber ábyrgđ á starfsemi og rekstri Seđlabanka Íslands og fer međ ákvörđunarvald í öllum málefnum bankans-

En ţarna kom ekki punktur. En ţađ skipti engu. Allir voru búnir ađ fá ađ vita ţađ sem ţeir vildu; ađ seđlabankastjóri fer međ ákvörđunarvald í öllum málefnum bankans – En rúsínan er eftir í pylsuendanum. Jú hann hafđi ákvörđunarvald í öllum málefnum bankans - sem ekki eru falin öđrum međ lögum.“  

Nú ţađ ţarf ekki lengur ađ leita. Af ţessu niđurlagi 1. mgr. 3. gr. Seđlabankalaga er ljóst ađ ákvarđanataka hefur veriđ falin öđrum međ lögum.  Ţá leitum viđ ađ hvađa lög ţađ eru. Og ekki ţarf ađ leita langt. Strax í 2. mgr. 3. gr. sömu laga segir ađ:

Ákvarđanir um beitingu stjórntćkja Seđlabankans í peningamálum eru teknar af peninga­stefnu­nefnd, sbr. 9. gr. Ákvarđanir um beitingu stjórntćkja Seđlabankans varđandi fjármála­stöđug­leika eru teknar af fjármálastöđugleikanefnd, sbr. 12. gr. Ákvarđanir sem faldar eru Fjármála­eftirlitinu í lögum eđa stjórnvalds-fyrirmćlum heyra undir fjármálaeftirlitsnefnd, sbr. 15. gr.

Lítum ţá á 9. gr.  Peningastefnunefnd.

Hlutverk og skipan peningastefnunefndar.

    Ákvarđanir um beitingu stjórntćkja bankans í peningamálum, sbr. 10. gr., eru teknar af pen­inga­stefnu­nefnd. Ákvarđanir peningastefnunefndar skulu grundvallast á markmiđi um stöđugt verđ­lag og byggjast á vönduđu mati á ástandi og horfum í efnahagsmálum.

2.mgr. Í peningastefnunefnd situr seđlabankastjóri, varaseđlabankastjóri peningastefnu, vara­seđlabanka­stjóri fjármálastöđugleika og tveir sérfrćđingar á sviđi efnahags- og peningamála sem ráđherra skipar til fimm ára í senn. .... Seđlabankastjóri er formađur peningastefnunefndar og er vara­seđlabanka­stjóri peningastefnu stađgengill hans.

10. gr. Verkefni peningastefnunefndar.

    Peningastefnunefnd tekur ákvarđanir um vexti skv. 22. gr. til ađ framfylgja peningastefnu bank­ans. Einnig tekur nefndin ákvarđanir um viđskipti viđ lánastofnanir önnur en tilgreind eru í 2. mgr. 19. gr. Ţá tekur nefndin ákvarđanir um bindiskyldu skv. 23. gr., viđskipti á gjaldeyrismarkađi skv. 27. gr. og viđskipti međ verđbréf skv. 20. gr. sem ćtlađ er ađ stuđla ađ ţví ađ markmiđum bankans um stöđugt verđlag verđi náđ.

11. gr. Fundir peningastefnunefndar.

    Peningastefnunefnd er ályktunarhćf ef fjórir af fimm nefndarmönnum sitja fund nefndarinnar. Ákvarđanir peningastefnunefndar skulu teknar međ einföldum meiri hluta, en falli atkvćđi jöfn rćđur atkvćđi formanns.

 12gr. Fjármálastöđugleikanefnd.

Hlutverk og skipan fjármálastöđugleikanefndar.

    Ákvarđanir um beitingu stjórntćkja Seđlabanka Íslands varđandi fjármálastöđugleika, sbr. 13. gr., eru teknar af fjármálastöđugleikanefnd. Ákvarđanir fjármálastöđugleikanefndar skulu grund­vallast á lögum og byggjast á vönduđu mati á ástandi og horfum í fjármálakerfinu. Vegna starfa nefndarinnar skal Seđlabankinn hafa samvinnu viđ önnur stjórnvöld, ţar á međal ráđuneyti sem fer međ málefni fjármálastöđugleika.

Í fjármálastöđugleikanefnd situr seđlabankastjóri, varaseđlabankastjórar og ţrír sérfrćđingar í málefnum fjármálamarkađar eđa hagfrćđi sem ráđherra sem fer međ málefni fjármálastöđugleika skipar til fimm ára í senn.

13. gr. Verkefni fjármálastöđugleikanefndar.

    Verkefni fjármálastöđugleikanefndar eru ađ:

  1. leggja mat á ástand og horfur í fjármálakerfinu, kerfisáhćttu og fjármálastöđugleika,
  2. fjalla um og skilgreina ţćr ađgerđir sem taldar eru nauđsynlegar á hverjum tíma til ađ hafa áhrif á fjármálakerfiđ, í ţeim tilgangi ađ efla og varđveita fjármálastöđugleika, og beina í ţví skyni ábendingum til viđeigandi stjórnvalda ţegar tilefni er til,
  3. samţykkja stjórnvaldsfyrirmćli og taka ţćr ákvarđanir sem nefndinni er faliđ ađ taka međ lögum,
  4. ákveđa hvađa eftirlitsskyldir ađilar, innviđir og markađir skuli teljast kerfislega mikilvćgir og ţess eđlis ađ starfsemi ţeirra geti haft áhrif á fjármálastöđugleika.

14. gr. Fundir fjármálastöđugleikanefndar.

    Fjármálastöđugleikanefnd er ályktunarhćf ef fimm af sjö nefndarmönnum sitja fund nefndar­innar. Ákvarđanir fjármálastöđugleikanefndar skulu teknar međ einföldum meiri hluta, en falli atkvćđi jöfn rćđur atkvćđi formanns.

15. gr. Fjármálaeftirlitsnefnd.

Hlutverk og skipan fjármálaeftirlitsnefndar.

    Fjármálaeftirlitsnefnd skal taka ákvarđanir sem faldar eru Fjármálaeftirlitinu samkvćmt lögum og stjórnvaldsfyrirmćlum. Nefndin getur framselt til varaseđlabankastjóra fjármálaeftirlits vald sitt til töku ákvarđana sem ekki teljast meiri háttar.

    Í fjármálaeftirlitsnefnd situr varaseđlabankastjóri fjármálaeftirlits, varaseđlabankastjóri fjár­mála­stöđugleika og ţrír sérfrćđingar í málefnum fjármálamarkađar sem ráđherra sem fer međ mál­efni fjármálamarkađar skipar til fimm ára í senn. 

16. gr. Fundir fjármálaeftirlitsnefndar.

    Fjármálaeftirlitsnefnd er ályktunarhćf ef fjórir nefndarmenn sitja fund nefndarinnar. Ákvarđanir fjármálaeftirlitsnefndar skulu teknar međ einföldum meiri hluta, en falli atkvćđi jöfn rćđur atkvćđi formanns.“

 

Hér nem ég stađar ţví hér er yfirstjórnin orđin nokkuđ skýr. Hér er einnig orđiđ ljóst ađ ţađ er ekki Seđlabankastjóri sem er ábyrgur fyrir ákvarđanatökum ţessara ţriggja ađalstjórnunar nefnda Seđlabankans.. Ég get varla trúađ ađ menn gerist jafn lítilmótlegir í tvöfeldni einnar lagagreinar, eins og raunveruleikinn er um 1. gr. hinna nýju Seđlabankalaga frá árinu 2019. Ef eftir ţví vćri leitađ ţykir mér líklegt ađ Hćstiréttur mundi ógilda ţessa 1. gr. hinna nýju Seđlabankalaaga vegna villandi orđalags. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 165757

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband