28.7.2023 | 15:56
Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta stjórnmálaflokks landsins.
Það virðist augljóst af ummælum BB í þessu viðtali að hann telur sig eða flokk sinn ekki bera mikla ábyrgð á framtíð þessa samfélags okkar. Öllum seljanlegum ríkiseignum vill hann koma í peninga, sem auðveldara er að Gambla með en fyrirtæki eða stofnanir ríkisins.
Hann segir t. d. að ríkið eigi Landsbankann nánast að fullu. Þess sjást þó ekki merki í starfsháttum bankans, þar sem megináhersla í rekstri bankans er afar áhættusöm lántökustarfsemi, til illa grundaðra langtíma lífdaga þar sem lítið virðist um varanlega viðskiptasamninga til að standa undir hinum teknu lánum til útlána fjárfestinga. Ekki verður auðveldlega séð að sú fjárfestingastefna sem þarna er rekin, hafi traustan tekjugrundvöll til greiðslu vaxta af lánsfénu eða endurgreiðslu hinna veittu lána. Sem ýmist eru líklega skráð sem lán til aðila með rýran raunverulegan eignabakgrunn, eða fjármagnið fest í jarðfastri steinsteypu, með VÆNTUM tekjum t. d. af framtíðsr ferðamennsku , eða öðrum VÆNTUM VEXTI í framtíðinni. Byggðum á vísitölutryggðum hækkunum, hér á landi, á móti ætluðum afföllum af teknum lánum, vegna ofþennslu erlendra verðbréfa og líklegu hruni erlendra fjármálastofnana.
Það er afar sorglegt að lesa um svona ábyrgðarleysi hjá fjármálaráðherra sjálfstæðrar þjóðar, sem jafnframt er formaður stjórnmálaflokks sem um áratuga skeið hefur verið stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Nema að slíkt sé að breytast, vegna þess ábyrgðarleysis sem sýnt er í þessu viðtali.
Bjarni: Til greina kemur að selja Landsbankann og Íslandspóst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 165580
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.