Enn á ađ semja um aukningu launabilsins

Hve lengi ćtla stéttarfélög innan ASÍ ađ semja um kauphćkkanir í prósentum? Slíkt er bein ávísun á stöđugt vaxandi launabil í landinu.

Ţađ var orđiđ ljóst, löngu fyrir svokallađa "ţjóđarsátt", ađ laupahćkkanir í prósentutali, skilađi lágtekjufólki ekki nema hluta ţeirrar hćkkunar sem hinir hćrra launuđu fengu, sem. Ţetta er afar eđlilegt og auđskiliđ flestum, en hefur ekki enn náđ inn fyrir einhverja múra hjá stjórnendum ASÍ.

5% launahćkkun hjá ţeim sem hefur 145.000 í mánađarlaun, eru kr. 7.250, =  152.250.

5% hćkkun hjá ţeim sem hefur 300.000 á mánuđi er, kr. 15.000 = 315.000.

5% hćkkun hjá ţeim sem hefur 600.000 á mánuđi er kr. 30.000 = 630.000.

Viđ ţurfum ekki ađ setja ţetta dćmi upp lengra upp eftir launaskalanum. Afraksturinn er auđséđur og ćtti ađ vera auđskiljanlegur.

Fyrir rúmum 30 árum lagđi ég fram tillögu um ađ verkalýđshreyfingin beitti sér fyrir ţví ađ sett yrđi í lög um stéttarfelög og vinnudeilur, ađ ALLIR kjarasamningar vćru gerđir í krónutöluhćkkunum í stađ prósentna. Ég hef iđulega vakiđ máls á ţessu síđan, en ćvinlega talađ fyrir daufum eyrum. Hefđi slík leiđ veriđ farin, hefđi ekki stöđugt ţurft ađ vera knékrjúpandi fyrir hálaunastéttunum um ađ fá sérstaka umbun fyrir láglaunafólkiđ. Lćgstu launin hefđu ekki sjálfkrafa dregist aftur úr, heldur stöđugt hćkkađ ađ sömu krónutölu og háu launin. Ţannig hefđi prósentumismunur milli hárra og lágra launa stöđugt dregist saman. Lítum á dćmi út frá ţví sem sett er upp hér ađ ofan um launaflokkun.

145.000 eru 24,17% af launaflokknum 600.000.  Segjum ađ kjarasamningar hljóđi upp á ađ launahćkkanir geti numiđ kr. 15.000 á mánuđi. Viđ ţađ mundi 145.000 króna flokkurinn hćkka upp í 160.000, en 600.000 króna flokkurinn hćkka upp í 615.000.  Hlutfalliđ milli ţessara launaflokka yrđi ţá svona.

160.000 eru 26,02% af launaflokknum 615.000.  Međ ţessu fyrirkomulagi hefđi launabiliđ milli ţessara flokka minnkađ um 1,85% viđ gerđ ţess kjarasamnings.

Er ekki ađ verđa kominn tími til ađ forystusveit stéttarfélaga láglaunafólks fari ađ endurhćfa hugmyndafrćđi sína? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

ţetta ćtti nú ađ vera deginum ljósara, en máttur sumra til ađ skilja svona einfaldan hlut er ţví miđur ENGINN!

Knús og góđ kveđja

Guđrún Jóhannesdóttir, 7.2.2008 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 165601

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband