14.3.2008 | 11:45
Tenging við tekjur maka hefur ALDREI verið lögleg
Að vísu ber að fagna því þegar Alþingi tekur ákvörðun um að láta Tryggingastofnun hætta að brjóta stjórnarskrá á sjúklingum og eldriborgurum. Betra hefði þó verið að þeir sýndu þann manndóm strax þegar þeim var bent á afbrot sitt, að þá hefðu þeir hætt lögbrotunum og leiðrétt vitleysuna. Því miður höfðu þeir ekki manndóm í sér til þess; ekki einu sinni að svara því erindi sem til þeirra var sent, eða veita þann fund sem óskað var eftir. Þeir vissu greinilega að þeir höfðu engan málstað að verja og vildu hvorki láta slíkt sjást í rituðu máli eða á myndbandi. Ég læt hér fylgja hluta úr greinargerð sem TR var send í nóvember 2006 og þeir hafa ekki svarað enn.
Hér kemur kafli úr erindinu til Tryggingastofnunar:
Þessum rökum sem þarna er sett fram hefur Tryggingastofnun ekki enn treyst sér til að svara eða mótmæla, en hefur samt haldið áfram að brjóta stjórnarskrána, eins og þarna er bent á. Þetta fólk sem situr á Alþingi og í stjórnarstofnunum virðist vera búið að glata virðingu fyrir réttlæti og lýðræði, því miður.
Tenging tryggingabóta við tekjur maka afnumin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 165584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.