30.3.2008 | 22:27
Þegar kemur að kveðjustund
Að standa frammi fyrir þeirri óumbreytanlegu stund þegar náinn ástvinur eða vinur er að kveðja þetta líf, er líklega með stærri andlegu átakaþáttum lífshlaups hvers og eins. Samhliða tilfinningu samúðar vegna veikinda viðkomandi, geysar í vitund manns stormur endurminninga, en jafnframt ólga eigingirni. ÉG VIL EKKI missa þennan ættingja eða vin. Líklega eru það færri tilfelli þar sem ættingjar hafa þá þroskuðu hugarró og styrk að geta í slíkri stöðu beitt yfirvegaðri hugsun að því hvað sé þeim sjúka fyrir bestu. Inn í þessar aðstæður spila líka hinar fjölbreyttu aðstæður sjúkdóma eða slysa.
Reynsla mín af að kveðja ættingja og vini hafa opnað mér nokkra sýn á alla þessa þætti sem að framan eru raktir. Ég tel því mjög mikilvægt að við verðum betur meðvituð um hvað við viljum við leiðarlok og hvar við viljum að tæknin víki fyrir vilja náttúrlegra leiðarloka.
Treysta dómgreind lækna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ég votta þér og vini þínum innilega samúð mína. það er sárt en samt eitthvað heialgt við þessa tegund af sárauka. Búin að kynnast honum sjálfur og han gefur manni samt eitthvað verðmætt sem ég kann ekki að skýra út á nokkurn góðan máta. Veraldlegir hlurir verða ansi lágir og einskisnýtir við hliðina á svona reynslu Guðbjórn minn! Ætla að bregða út af venju og biðja alla góða krafta sem þú trúir á, að fylga þér í þessu tilfinningarsríði sem þetta er fyrir þig..
Óskar Arnórsson, 30.3.2008 kl. 23:47
Vinarkveðja til þín Guðbjörn minn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.