10.4.2008 | 14:13
Er ekki veriđ ađ mótmćla á vitlausum tíma??????
Ég er ađ velta fyrir mér hvort fólk hafi fyrst núna veriđ ađ frétta af framkomu Kínverja gagnvart Tíbetum. Yfirgangur Kínverja í Tíbet er búinn ađ vera viđvarandi í áratugi og ítrekađ veriđ mótmćlt.
Ţađ er hins vegar ekki ákvörđun sem Kínverja tóku, sem rćđur ţví ađ Ólympíuleikarnir eru haldnir í Kína. Kínverjar eiga ţar enga sök, og ţví afar sérstakt ađ blása í herlúđra gegn Ólympíuleikunum, til ţess ađ mótmćla löngu ţekktum mannréttindabrotum Kínverja.
Ef fólk hefđi viljađ mótmćla Ólympíuleikunum á ţessum stađ, hefđi átt ađ mótmćla ţegar veriđ var ađ taka ákvörđun, helst áđur en hún var tekin, um ađ leikarnir yrđu ekki haldnir á ţessum stađ.
Mótmćli á röngum tíma, gegn röngum ađilum geta aldrei skilađ góđum árangri, einungis kostnađarsömum uppţotum og leiđinlegum fréttaflutningi.
Fer á opnunarhátíđina en ekki til ađ strjúka Kínverjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Takk fyrir góđan pistil Guđbjörn!
Kannski bara ógeppilegt ađ Kínverjar voru "valdir" nema ađ einhverjir "nefndarmenn" hafi platađ ţá í ţetta og Kínverska stjórnin bitiđ á agniđ.
Nú standa ţeir í sviđsljósinu og kannski dauđsjá eftir öllu saman!!!..
Óskar Arnórsson, 10.4.2008 kl. 17:05
bara ađ senda kveđju
Guđrún Jóhannesdóttir, 13.4.2008 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.