Er ekki veriđ ađ mótmćla á vitlausum tíma??????

Ég er ađ velta fyrir mér hvort fólk hafi fyrst núna veriđ ađ frétta af framkomu Kínverja gagnvart Tíbetum. Yfirgangur Kínverja í Tíbet er búinn ađ vera viđvarandi í áratugi og ítrekađ veriđ mótmćlt.

Ţađ er hins vegar ekki ákvörđun sem Kínverja tóku, sem rćđur ţví ađ Ólympíuleikarnir eru haldnir í Kína. Kínverjar eiga ţar enga sök, og ţví afar sérstakt ađ blása í herlúđra gegn Ólympíuleikunum, til ţess ađ mótmćla löngu ţekktum mannréttindabrotum Kínverja.

Ef fólk hefđi viljađ mótmćla Ólympíuleikunum á ţessum stađ, hefđi átt ađ mótmćla ţegar veriđ var ađ taka ákvörđun, helst áđur en hún var tekin, um ađ leikarnir yrđu ekki haldnir á ţessum stađ.

Mótmćli á röngum tíma, gegn röngum ađilum geta aldrei skilađ góđum árangri, einungis kostnađarsömum uppţotum og leiđinlegum fréttaflutningi.             


mbl.is Fer á opnunarhátíđina en ekki til ađ strjúka Kínverjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Takk fyrir góđan pistil Guđbjörn!

Kannski bara ógeppilegt ađ Kínverjar voru "valdir" nema ađ einhverjir "nefndarmenn" hafi platađ ţá í ţetta og Kínverska stjórnin bitiđ á agniđ.

Nú standa ţeir í sviđsljósinu og kannski dauđsjá eftir öllu saman!!!..

Óskar Arnórsson, 10.4.2008 kl. 17:05

2 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

bara ađ senda kveđju

Guđrún Jóhannesdóttir, 13.4.2008 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 165521

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband