10.4.2008 | 14:13
Er ekki veriđ ađ mótmćla á vitlausum tíma??????
Ég er ađ velta fyrir mér hvort fólk hafi fyrst núna veriđ ađ frétta af framkomu Kínverja gagnvart Tíbetum. Yfirgangur Kínverja í Tíbet er búinn ađ vera viđvarandi í áratugi og ítrekađ veriđ mótmćlt.
Ţađ er hins vegar ekki ákvörđun sem Kínverja tóku, sem rćđur ţví ađ Ólympíuleikarnir eru haldnir í Kína. Kínverjar eiga ţar enga sök, og ţví afar sérstakt ađ blása í herlúđra gegn Ólympíuleikunum, til ţess ađ mótmćla löngu ţekktum mannréttindabrotum Kínverja.
Ef fólk hefđi viljađ mótmćla Ólympíuleikunum á ţessum stađ, hefđi átt ađ mótmćla ţegar veriđ var ađ taka ákvörđun, helst áđur en hún var tekin, um ađ leikarnir yrđu ekki haldnir á ţessum stađ.
Mótmćli á röngum tíma, gegn röngum ađilum geta aldrei skilađ góđum árangri, einungis kostnađarsömum uppţotum og leiđinlegum fréttaflutningi.
Fer á opnunarhátíđina en ekki til ađ strjúka Kínverjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 165521
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Takk fyrir góđan pistil Guđbjörn!
Kannski bara ógeppilegt ađ Kínverjar voru "valdir" nema ađ einhverjir "nefndarmenn" hafi platađ ţá í ţetta og Kínverska stjórnin bitiđ á agniđ.
Nú standa ţeir í sviđsljósinu og kannski dauđsjá eftir öllu saman!!!..
Óskar Arnórsson, 10.4.2008 kl. 17:05
bara ađ senda kveđju
Guđrún Jóhannesdóttir, 13.4.2008 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.