Það er erfitt að ná sambandi við þessar hugsanir þeirra atvinnulífsmanna. Þeir virðast ekki átta sig á að þjóðin er á bólakafi í skuldum, en hingað til hafa tekjur hennar ekki dugað fyrir útgjöldum. Nú eru flestar leiðir til meiri lántöku lokaðar og varla að vænta úrbóta á því sviði næstu árin. Sé skoðuð þróunin hjá öðrum þjóðum, sem hafa sokkið í skuldafenið á undan okkur, þá hefur þeim gengið illa að rétta úr kútnum. Líklega verður það svipað hjá okkur.
Líklegast er að helst vanti vitsmunaríka stjórnendur fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka, svo varanlegt jafnvægi geti farið að skapast hér á landi. Okkur hefur ekki enn tekist að fá skynsamt fólk til að stjórna landinu eða þýðingarmiklum atvinnugreinum þess.
Kannski er Hannes bara að hugsa um að gera okkur íslendinga að eins konar yfirstétt sem láti lægra sett fólk þjóna sér. Ekki langar mig að taka þátt í slíku samfélagi.
Baráttan um hæft starfsfólk á eftir að harðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.