23.5.2008 | 10:46
Undarleg ályktun
Ályktun Ólafs Darra um ađ "hömlur á innfluttum landbúnađarvörum sé megin ástćđan fyrir háu matvćlaverđi hér á landi" er afar einkennileg. Flestir sem fylgst hafa međ neyslumynstri íslendinga undanfarin ár, vita ađ landbúnađarvörur eru einungis um eđa innan viđ 20% heildar matarinnkaupanna. Af ţeirri ástćđu einni er alveg útilokađ ađ hömlur á influtningi ţeirra vöruteguna, geti veriđ ein helsta ástćđa fyrir háu verđi á mötvöru hér á landi.
Meginástćđur fyrir háu matarverđi hér tel ég ađallega vera tvćr.
Annars vegar gífurleg offjárfesting í verslunarhúsnćđi; líklega nálćgt fimmfalt meira en viđmiđunarlöndin hafa, sé ţađ skođađ út frá fólksfjölda. Magn viđskiptanna fer jú fyrst og fermst eftir fjölda fólksins sem ţarf ađ borđa.
Hin ástćđan er alvarleg óstjórn á rekstri ţjóđfélagsins, sem orsakađ hefur á tćpum 30 árum umtalsvert meiri verđbólgu hér á landi en veriđ hefur í viđmiđunarlöndunum.
Ţađ er mjög ámćlivert ţegar menn ganga fram í nafni hagfrćđi, međ jafn óábyrga fullyrđingu og Ólafur Darri gerir í ţessari frétt. Niđurstađa hans er fjarri raunveruleikanum og heldur engu vatni.
![]() |
SUS sammála ASÍ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 165885
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Alveg er ég ţér sammála en ég tel einnig ađ hinir svokölluđu "verndartollar" hafi valdiđ ţví ţeir sem "framleiđa" landbúnađarvörur, ţá á ég einnig viđ hina svokölluđu milliliđi, hafi sofnađ á verđinum og gćti ekki ýtrustu hagkvćmni viđ framleiđsluna.
Jóhann Elíasson, 23.5.2008 kl. 16:34
Guđbjörn: ekki gleyma hlutdeild ríkis og sveitfélaga, né ţeirri einföldu stađreynd ađ viđ erum eyja á miđju úthafi, sveitafélög gera verslun og iđnađi erfitt fyrir međ fasteignagjöldum og ríkiđ međ tryggingargjöldum, fjarlćgđin frá mörkuđum og sú stađreynd ađ allt sem hingađ kemur ţarf ađ flytja međ skipi eđa flugvél, gerir óumflýjanlega ađ verđlag verđur alltaf hćrra hér en annarstađar, á međan viđ getum ekki veriđ okkur sjalfum nćg hvađ nauđţurftir snertir.
Magnús Jónsson, 23.5.2008 kl. 23:09
Takk fyrir fróđlegan pistil ađ venju Guđbjörn! Man eftir ţví ţegar ég var á fraktara hér á mínum yngri árum og viđ smygluđum íslensku lambakjöti til Íslands til ađ ná okkur í aukapening! Mér finnt ţađ ekki í lagi. Eđa ţegar var siglt međ nćstum allan fist óunninn til Bretlands, Skotlands og mest til Ţýskalands og svo var sami fiskur keyfptur í dósum til íslands. Ţađ eru sömu vandamál á íslandi í dag bara í annari útgáfu finnst mér...
Óskar Arnórsson, 24.5.2008 kl. 06:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.