5.6.2008 | 21:25
Athyglisverđ niđurstađa
Líklega var settur endapunktur viđ Baugsmáliđ í dag, međ dómi Hćstaréttar. Ég hef ekki séđ dóminn en af fréttum ađ dćma hefur ákćruvaldiđ fariđ afskaplega illa međ valdheimildir sínar og fjármuni okkar, međ ţessum málaferlum. Samţykktir ákćruliđir eru afar fáir og lúta flestir ađ bókhladsţáttum, sem ekki virđast hafa valdiđ tjóni.
Hćstiréttur hefur margítrekađ sannađ á undanförnum árum, ađ ţar innandyra er afar takmörkuđ ţekking á bókhaldi og bókhaldsreglum. Ítrekađ hefur ţessi réttur ţrástagast á ađ dćma bókhaldsţćtti í máli ákćruvaldsins gegn Eggert Haukdal. Stöđugt dćmir Hćstiréttur sekt í ţví máli, ţó löngu sé búiđ ađ sanna fyrir dómnum, meira ađ segja af endurskođandanum sem upphaflega bjó hiđ meinta sakarefni til, ađ fylgiskjölin sem eiga ađ innihalda ákćruliđina, séu ekki til í ţeim bókhaldsgögnum sem ákćran er unnin úr.
Međan ekki er áţreifanleg meiri ţekking á bókhaldi og bókhaldsreglum í Hćstarétti, en bćđi Eggertsmáliđ og fleiri mál sem ekki verđa tiltekin hér, bera međ sér, finnst mér líklegt ađ líta megi á niđurstöđuna í dag sem tilraun til ađ rétta ákćruvaldinu lítinn brauđmola svo ţeir fari ekki allslausir frá borđinu eftir 6 ára ţrotlausa tilraunir til ađ búa til sök á hendur Jóni Ásgeiri.
Í ljósi hinna tíđu og augljósu lögbrota ýmissa ráđherra undanfarin ár, er beinlínis hlálegt ađ heyra ţessa meintu sakfellingu yfir Jóni Ásgeiri.
Svo ađ lokum má velta fyrir sér einu atriđi.
Ţegar saksóknari eđa lögmenn flytja sóknar- eđa varnarrćđur fyrir hérđasdómi, eru ţćr rćđur tekna upp á segulband, ţannig ađ dómarar geta, viđ ákvörđun um dómsniđurstöđu, hlustađ aftur á rćđurnar til ađ glöggva sig betur á efni ţeirra.
Ţegar hins vegar sóknar- eđa varnarrćđur eru fluttar fyrir Hćstarétti, eru rćđurnar EKKI teknar upp á segulband og hafa dómarar ţví EKKI möguleika á ađ skerpa athygli sína á einhverjum ţáttum í málflutningi lögmanna, ţegar ţeir eru ađ vinna dómsniđurstöđuna, líklega nokkrum dögum eftir ađ málflutningurinn fór fram.
Ţessi ţáttur einn og sér setur afar stór spurningamerki viđ ýmsar dómsniđurstöđur Hćstaréttar í umfangsmiklum málum, ţar sem lögmenn flytja mál sitt í tiltölulega löngu máli.
Ég vík kannski betur ađ ţví síđar.
Baugsmálinu lokiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.