6.6.2008 | 14:31
Ţessi höfnun stenst ekki mannréttindi
Ţađ er ljóst ađ ţessi höfnun Hćstaréttar stenst ekki ţau ákvćđi mannréttinda sem Hćstarétti er skylt ađ virđa, sem einn af ađilum valdstjórnar lýđveldis okkar. Alţingi hefur fullgilt mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og í ljósi ţess ađ Hćstarétti ber ađ virđa ákvarđanir Alţingis, brjóti ţćr ekki í bága viđ stjórnarskrá eđa viđurkennda og stađfesta fjölţjóđasamninga hlýtur ađ vera einhver villa í ferlinu.
Mannréttindanefndin kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ löggjöfin um fiskveiđistjórnun gangi gegn ţeim mannréttindum sem okkur er skylt ađ virđa. Ţađ segir okkur í raun ađ íslensk stjórnvöld geta ekki beitt ţessum lögum gegn íslenskum ţegnum sínum og íslenskir dómstólar geta ekki úrskurđađ sök á grundvelli ţessara laga, fyrr en eftir ađ endurskođun ţeirra er lokiđ, ţannig ađ ţau standist ţau viđmiđunargildi sem mannréttindanefndin kunngerđi í úrskurđi sínum.
Á ţessum sama grunni er Hćstarétti skylt ađ endurákvarđa ţćr dómsniđurstöđur sem byggđar eru á ţessum lögum, komi fram ósk um slíkt frá dómţolum, hvađ varđar ţau manréttindi sem Mannréttindanefndin hefur úrskurđađ ađ lögin brjóti gegn.
Ţví verđur hins vegar ađ halda til haga, ađ í dómum Hćstaréttar hafa mannréttindi yfirleitt veriđ neđarlega í forgangsröđinni, ţegar ríkisvaldiđ vill koma fram áformum sínum gegn ţegnum ţjóđfélagsins. Sama á viđ ţegar ţegnar landsins ţurfa ađ sćkja mannréttindi sín gegn ríkinu. Ţá gengur Hćstiréttur ískyggilega langt út fyrir réttláta málameđferđ, til ađ brjóta niđur getu manna til ađ leita réttlátra dómsniđurstađna.
Til ţess ađ Hćstiréttur hafi lögformlega heimild til endurupptöku máls, ţurfa ađ koma fram ný gögn, sem ekki vori í fyrri málmeđferđinni. Verđa ţau ađ gefa annađ sjónarhorn á réttarstöđu dómţola. Komi ţau fyrir réttinn, megi leiđa ađ ţví sterkar líkur, ađ niđurstöđu dóms á grundvelli ţeirra, yrđi á annan veg fyrir dómţolann.
Ekki fer á milli mála ađ úrskurđur Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna var ekki til stađar ţegar Hćstiréttur, á sínum tíma, kvađ upp sinn dóm í ţessu umrćdda máli. Ekki fer heldur á milli mála ađ Alţingi okkar hefur undirgengist ţá skyldu ađ hlýta niđurstöđum mannréttindanefndarinnar. Undir vilja Alţingis, gagnvart ţessum skuldbindingum, er Hćstiréttur seldur, enda hefur hann ekki löggjafarvald, einsungis úrskurđarvald ágreiningsmála innan ţeirra lagaheimilda sem Alţingi stađfestir.
Ég segi ţví viđ Örn Snćvar og félaga hans. Fariđ aftur yfir forsendurnar sem ţiđ senduđ Hćstarétti. Finniđ beinskeytta tilsvörun ţar sem niđurstöđur Hćastaréttar ganga ţvert gegn ţeim skilningi mannréttinda sem fram kemur í úrskurđi nefndarinnar og sendiđ inn ađra áskorun um endurupptöku.
Neiti Hćstiréttur slíkri beiđni, er hann ađ segja sig úr lögsögusambandi viđ ţjóđina og forseta ber ađ leysa alla dórmara hans frá störfum og skipa nýja dómara.
Hćstiréttur hafnađi endurupptöku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Vertu velkominn í bloggvinahópinn minn og takk fyrir ađ vera minn vinur
Sigrún Sigurđardóttir, 6.6.2008 kl. 15:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.