Eru máttarvöldin á móti þeim???

Ég velti því fyrir mér hvort máttarvöldin sé eitthvað andsnúið framgöngu Saving Iceland hópsins. Mig minnir að þau hafi lent í roki og rigningu í fyrra  og nú brestur á með roki og rigningu um leið og þau reysa tjaldbúðir sínar.

Er þetta algjör tilviljun, eða eru máttarvöldin ósammála vinnuaðferðum þeirra?

Þetta vekur umhugsunWoundering      


mbl.is Styðja Saving Iceland á hljóðlátan hátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, enda er guð stóriðjusinni og þar á ofan á móti náttúruvernd.

Úlfur (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 00:40

2 identicon

Nei þetta er alls engin tilviljun. Við höfum fengið  gott veður í flestum aðgerðum og ég held bara svei mér þá alltaf í hörðum aðgerðum. Máttarvöldin eru að herða sitt lið fyrir komandi vikur og vekja athygli landans á því að farfuglarnir séu komnir.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 00:57

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta mál er stærra en svo að það verði afgreitt á hraðsoðinn hátt. Það er vitað að stór hópur fólks horfir á landið okkar einvörðungu sem vöru á markaði. Andstæðingar stóriðju og þeirra fórna sem hún krefst ganga beint á vegg ef þeir biðja um umfangsmeiri rannsóknir áður en hafist er handa. Landvirkjun er orðin öflugri stjórnsýslustofnun en hollt er.

Það er fjölmargt þarna sem verður að setja í stærra samhengi áður en ákvarðanir eru teknar. 

Árni Gunnarsson, 14.7.2008 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 165757

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband