Ţađ er heimskuleg fjármálastjórn ađ safna miklum sjóđum en samhliđa greiđa mikla dráttarvexti

Flestir ţekkja hvađ stjórnvöld hafa hćlt sér af ţví ađ tekjuafgangur hafi veriđ mikill af rekstri ríkissjóđs undanfarin ár. Ţađ er ţví fyrst og fremst opinberun um annađ hvort ţekkingarleysi á fjármunastýringu eđa fullkomiđ virđingarleysi fyrir ţegnum ţessa ţjóđfélags, ađ greiđa himinháa dráttarvexti vegna nauđsynlegra útgjalda mikilvćgasta bráđasjúkrahúss landsins.

Margar ástćđur liggja áreiđanlega til grundvallar viđvarandi hallarekstri Landspítalans. Ein af ástćđunum gćti t. d. veriđ fólgin í ţví hve skrifstofuliđi spítalans hefur fjölgađ gífurlega undanfarin ár, ásamt fjölda vanhugsađra kostnađarliđa s. s. eins og viđ tölvubúnađ og símakerfi, auk ýmissa gćluverkefna sem ekki hafđi veriđ leitađ fjárheimilda fyrir áđur en til kostnađar var stofnađ.

Ţá er einn afar ţungur rekstarliđur spítalans fólginn í hinum mikla fjölda útlendinga sem hér hafa dvaliđ utan löglegrar skráningar, bćđi viđ störf og sem dvalargestir. Ţetta fólk veikist eins og annađ fólk og leitar ţá ađstođar á Landspítalanum. Ekki er spítalanum heimilt ađ neita ţessu fólki um hjálp, en líklega er léleg innheimtan hjá spítalanum á reikningum vegna ţessarar ţjónustu. Fjöldi ţessara ólöglegum dvalargesta er ekki ţekktur og ţar međ er einnig ekki gert ráđ fyrir ţessum útgjaldaliđum í rekstraráćtlunum spítalans.

Margir ađrir ţćttir eru tvímćlalaust ástćđur ţessa vanda, en ađalvandinn er tvímćlalaust ţroskaskortur stjórnenda fjármála ríkisins, ţar sem ţeir virđast ekki hafa skilning á ţví hve víđtćkan kreppuvanda ţeir eru ađ búa til međ ţví ađ greiđa ekki rekstrarkostnađ spítalans á réttum tíma.

Menn međ svona lítinn skilning á verkinu sem ţeir eiga ađ vinna, vćru ALLS EKKI nothćfir til sjós og yrđi sparkađ í land viđ fyrsta tćkifćri.

En kannski er raunin sú ađ ţađ ţurfi ekkert vit eđa ţekkingu á verkefninu, til ađ vera stjórnmálamađur eđa ráđherra á Íslandi?                  


mbl.is Nauđsynlegt ađ bregđast strax viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ein helsta ástćđan fyrir hinum mikla "tekjuafgangi" ríkisjóđs er GÍFURLEGT vanmat á kostnađi viđ ţá ţjónustu sem ríkinu BER ađ veita.  ţađ ţykir ekki búmannslegt ađ pissa í skóinn sinn, ţađ er ágćtt međan hlandiđ er volgt en ţađ kólnar.

Jóhann Elíasson, 16.7.2008 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband