7.8.2008 | 15:46
Opiđ bréf til forstjóra Landhelgisgćslunnar
Forstjóri Landhelgisgćslunnar (LHG), hr. Georg Lárusson.
Í fréttum útvarps fyrir skömmu var sagt frá ţví ađ varđskipsmenn hefđu fariđ um borđ í 6 báta úti fyrir Vestfjörđum, sem hefđu veriđ viđ veiđar međ sjóstöng. Einnig var ađ skilja af fréttinni, ađ enginn um borđ í ţessum bátum hefđi veriđ međ skipstjórnarréttindi eđa haft ađra tilskylda pappíra um ţekkingar og öryggisţćtti, til siglingar á fiskibátum af ţessari stćrđ, (skráđum krókaaflamarksbátum).
Međ vísan til fréttar um ađ LHG hafi vísađ til lands, báti Ásmundar Jóhannssonar, sjómanns frá Sandgerđi, sem og ákvćđa stjórnarskrár um ađ ALLIR SKULI JAFNIR FYRIR LÖGUNUM, óska ég skýringa á eftirfarandi:
1. Hvađan hefur LHG ţćr heimildir sem nú virđast augljósar, til ađ mismuna ađilum viđ framkvćmd lögskipađs erfitlits?
2. Hvađan hefur LHG heimildir til ađ sniđganga 65. gr. stjórnarskrár í framgöngu sinni gagnvart sjófarendum?
3. Í 7. gr. laga um stjórn fiskveiđa nr. 116/2006, segir orđrétt: Krókaaflamark er óheimilt ađ nýta á annan hátt en viđ línu- og handfćraveiđar. Međ vísan til ţess ađ samkvćmt téđum lögum telst sjóstangaveiđi hvorki línu- eđa hanfćraveiđi og eins og segir skýrt í lögunum ađ óheimilt sé ađ nýta krókaaflamark á annan hátt en viđ línu- og handfćraveiđar. óskast skýringar LHG á ţví hvers vegna rúmlega 40 fiskibátar frá Vestfjörđum, sem greinilega stunda ólöglegar veiđar úr krókaaflamarki, eru ekki ţegar stöđvađir, reknir í land og kćrđir.
Vćnti svara viđ ţessum spurningum svo fljótt sem kostur er og minni á ákvćđi stjórnasýslulaga ţar um.
Virđingarfyllst
Reykjavík 7. ágúst 2008
Guđbjörn Jónsson
Bátur Ásmundar fćrđur til hafnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Enski boltinn, Viđskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 165772
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ţú ert óbilađur Guđbjörn og vonandi óbilandi. Ég vćnti ţess ađ ţú hafir sent forstjóranum ţetta bréf eftir hefđbundinni og lögformlegri leiđ.
Bestu kveđjur!
Árni Gunnarsson, 8.8.2008 kl. 14:43
Heilir og sćlir; Guđbjörn og Árni, sem ađrir skrifarar !
Árni ! Ţakka ţér; ábendinguna, á síđu hins fádćma drengs, Gísla Freys Valdórssonar, fyrir stundu, um ţetta snöfurmannlega tilskrif Guđbjarnar.
Guđbjörn ! Hygg, ađ af öllum öđrum ólöstuđum, sért ţú, eins og Árni segir réttilega, óskorađur ármađur íslenzkra almannahagsmuna, nú á dögum. Met mikils, varđstöđu ţína alla.
Afsakiđ mig piltar; hversu seint ég tók viđ mér. Hefi veriđ međ hugann, austur í Georgíu og Rússlandi, lunga dags, sökum ţeirra óheilla, hver duniđ hafa yfir, í ţeim ágćtu brćđra plássum okkar, ţví miđur.
Međ beztu kveđjum, sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 20:20
Takk fyrir innlitiđ og kommentin, bćđi Árni og Óskar Helgi. Já Árni, ég sendi forstjóranum ţetta í tölvupósti og frumritiđ er á leiđ til hans í pósti.
Guđbjörn Jónsson, 8.8.2008 kl. 20:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.