Stundum er lán ađ vera án lána

Ţađ kemur nú ekki oft fyrir ađ ég sé ánćgđur međ Árna Math. fjármálaráđherra, en ég var nokkuđ ánćgđur međ tilsvör hans í fréttaviđtali í sjónvarpinu í gćr (ţriđjudag). Tilsvör hans varđandi kröfu greiningadeilda  bankanna, en ţó einkanlega Eddu Rósar Karlsdóttur, hjá Landsbanka, um ađ ríkiđ taki stórt lán til ađ auka gjaldeyrisforđa Seđlabankans, báru međ sér ađ hann hefđi hlustađ á alvöru hagfrćđinga. 

Hann var vel međvitađur um ađ bankarnir voru ađ krefjast baktryggingar ríkisins fyrir glćfralegri skuldsetningu sinni; skuldsetningu sem engin raunhćf trygging var fyrir og sýnilega mjög óörugg greiđslugeta ţeirra lántaka sem bankarnir endurlánuđu peningana til.

Ţađ opinberar alvarlegan skilningsskort yfirstjórnenda banka í litlu hagkerfi ađ telja sig geta baktryggt erlendar lántökur, umfram ţarfir til reksturs ţjóđfélaginu, í gjaldeyrisforđa Seđlabanka ţjóđarinnar. Ţeir bankar sem endurlána ţađ fé sem ţeir hafa í vörslu sinni, lánsfé eđa innlán, leggja ţekkingu sína og rekstrargrundvöll ađ veđi viđ ţau útlán. Ađ ţau séu einungis til ađila sem ţeir hafa sannreynt ađ geti endurgreitt lánin. Til slíks safna ţeir ađ sér meintum "sérfrćđingum" og stjórnendur fá greidd himinhá laun, bónusa og önnur fríđindi, vegna yfirgripsmikillar ţekkingar á ţessum sviđum. Ábyrgđ eiga ţeir ađ bera, međal annar á ţví ađ öll útlán séu byggđ á traustum möguleikum til endurgreiđslu.

Ţessum grundvallarţáttum fyrir launum sínum, hafa stjórnendur bankanna greiđilega brugđist. Opinberlegar og óstađfestar fréttir bera međ sér ađ margir tugir milljarđa hafi veriđ lánađir út, án ţess ađ bankarnir hefđu stađfasta vissu fyrir möguleikum til endurgreiđslum. Eđa ađ fyrir ţessum útlánum vćru traust veđ sem dekkuđu verđmćti hins lánađa fjármagns.

Ţađ er í raun ámćliverđ ósvífni og lítilsvirđing viđ dómgreind ţjóđarinnar, ađ ţessi hópur ofurlaunađra bankamanna, skuli viđ fyrsta andbyr ţar sem reyni á sérfrćđiţekkingu ţá sem ţeir hafa ţegiđ laun fyrir undanfarin ár, skuli ţeir vćla eins og óţekkir óvitar og heimta ađ ţjóđin og skattborgarar hennar bjargi ţeim frá eigin heimsku og vitleysu.

Ţađ vćri enginn skađi fyrir ţjóđarheildina ţó ţessir bankar fćru úr landi. Ţađ er ekki langrar stundar verk ađ stofna nýja ríkisbanka og svona litlu hagkerfi dugar einn ríkisbanki, viđ hliđ sparisjóđanna, til ađ bankastarfsemi hér haldist eđlileg. Bankarnir eru ađ vinna fyrir sig; ţađ hafa ţeir sýnt. Ţeir eru ekki ađ vinna fyrir ţjóđina.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 165584

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband