Er ţetta sú virkni markađarins sem frjálshyggumenn voru ađ bođa ?????

Greinilega eru ţeir sem reka olíufyrirtćkin ekki tilbúnir til ađ viđrkenna virkni markađsaflanna nema á annan veginn. Ţeir eru fljótir ađ hćkka verđin en slökkva svo á virkni markađarins ţegar verđin lćkka.

Af ţessu tilefni vćri fróđlegt ađ fá viđskiptaráđherra til ađ upplýsa um hve mikiđ magn olíufélögin keyptu til landsins, af olíu og bensíni, á ţví tímabili sem verđin fóru hćst og hvert verđmćti ţeirra innkaupa var. Og á hina hliđina, hvađ mikiđ magn ţeir seldu af olíu og bensíni á ţessu tímabili og hvert verđmćti ţeirrar sölu var.

Búum til gróft dćmi:

Ef keypt hefđi veriđ 5.000 tonn af bensíni til landsins á heimsmarkađsverđinu 100 dollarar fyrir tunnuna, hefđu ţessi innkaup líklega kostađ 2,5 milljónir dollara, eđa sem svarar 0,5 dollurum hver lítri.

Ef heimsmarkađsverđ á bensíni hefđi hćkkađ skömmu síđar í 150 dollara tunnan og í ljósi ţess veriđ ákveđiđ ađ selja lítrann á 160 krónur, hefđi helmingur Ţeirrar upphćđar, 80 kr. pr. lítra, runniđ til ríkisins en hitt til olífélagsins. Ţrátt fyrir lćkkun gengis hefđi samt komiđ út úr sölu hvers lítra af hinum keyptu birgđum u. ţ. b.  1 dollar, eđa 100% verđmćtisaukning til ađ vega upp á móti 50% markađsverđshćkkun.

Nú vill svo til ađ ţegar aftur ţarf ađ kaupa birgđir til landsins, hafđi heimsmarkađsverđ á bensíni lćkkađ í 112 dollara fyrir tunnuna, eđa 560 dollara fyrir tonniđ, sem svarar til 0,56 dollarar hver lítri.

Ţegar olíufélögin kaupa ţví aftur ný 5.000 tonn af bensíni, ţurfa ţau ekki ađ borga fyrir ţađ nema 2,8 milljónir dollara, eđa einungis 300 ţúsund dollurum meira en ţeir keyptu gömlu birgđirnar á, sem var 2.5 milljónir dollara.  Ţessar birgđir höfđu ţeir hins vegar selt ţannig ađ ţeirra hlutur úr söluverđi var 5.000 dollarar, eđa 100% meira en innkaupsverđiđ var.

Í ljósi ţessarar einföldu línu finnst mér fróđlegt ađ opinberađ vćri hvernig verđţróun birgđahalds olíufélaganna hefur veriđ; segjum svona 5 síđastliđin ár.

Ég vil skora á viđskiptaráđherra ađ skođa nánar ţennan ţátt verđmyndunar á bensíni og olíu.                 


mbl.is Olíuverđ niđur fyrir 112 dali tunnan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er búinn ađ blogga mikiđ um ţetta ég hef alls ekki getađ séđ ađ lögmál frambođs og eftirspurnar gildi á ţessum markađi ađ neinu leiti og svei mér ţá ég get ekki séđ ađ nein lögmál séu í gildi ţarna nema lög olíufélaganna.  Viđskiptaráđherra hefur ađeins "tjáđ" sig um ţessi mál en virđist ekki hafa uppi neinar fyrirćtlanir um ađ gera neitt, frekar en áđur.  Miđađ viđ hversu "VEL" eldsneytisverđiđ virđist fylgja heimsmarkađsverđinu ţegar ţađ HĆKKARćtti bensínlítrinn ađ vera í u.ţ.b 126 krónum.  Ég er ađ fara keyrandi til Akureyrar á eftir en ég efast stórlega um ađ ég fái nokkurs stađar bensín á ţessu verđi.

Jóhann Elíasson, 20.8.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Takk fyrir ţetta Jóhann. Ég er ţér hjartanlega sammála.

Guđbjörn Jónsson, 20.8.2008 kl. 14:01

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Frábćr pistill ađ vanda, Guđbjörn.  Ekki síst ţetta:

"Hins vegar geta ranghugmyndir sem haldiđ er ađ ţjóđinni, líkt og ţegar henni var talin trú um ađ hér ríkti góđćri og viđ vćrum rík, skapađ alvarlega vandamál"

Mér hefur einmitt oft blöskrađ ţađ, ađ ţegar menn nefna hóf og fyrirhyggju í fjáraustri til allra mögulegra og ómögulegra málefna,  ţá glymur alltaf athugasemdin;  viđ erum svo rík ađ viđ eigum ađ skammast okkar fyrir ađ spara framlögin. 

Kolbrún Hilmars, 20.8.2008 kl. 14:16

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Guđbjörn, mér tókst einhvern veginn ađ skrifa athugasemd viđ skakkan pistil   Vona ađ ţú takir viljann fyrir verkiđ...

Kolbrún Hilmars, 20.8.2008 kl. 14:22

5 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Kćrar ţakkir Kolbrún. Ţetta flćktist ekkert fyrir mér.

Guđbjörn Jónsson, 20.8.2008 kl. 17:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband