22.8.2008 | 17:44
Vá! Nýtt eyðsluæði í uppsiglingu ? Eigum við að byrja strax ???
Það er einkennandi fyrir okkur að við horfum ekki á tækifærin sem leið til að auka tekjur þjóðarinnar og bæta aðbúnað fólksins. Við sjáum einungis tækifæri til viltara innihaldslauss lífs og meiri eyðslu peninga.
Það virðist greinilegt að peninga- og eyðslufíknin er ekkert á undanhaldi og heilbrigð hugsun enn utan sjóndeildarhrings. Fyrst svo er, munum við áreiðanlega verða sett í mun dýpri samdrátt og kreppu en þá sem þjóðin er í nú.
Þegar hugarfar heildarinnar tekur áberandi breytingum, erum við búin að ná botninum og örlítið farin að máta okkur við endurreisn lífsgæða.
Hvað verður langt að bíða eftir því?
Við ráðum því sjálf. Engin ríkisstjórn getur framkvæmt þá breytingu.
Olíurisar sýna áhuga á borun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Já Guðbjörn, þessi neyslu-og gróðahyggja þjóðarinnar er orðin að skelfilegum sjúkdómi. Ég segi skelfilegum því það er engin von til að íslensk æska komist óskemmd frá því að vaxa upp og mótast af sjúklegri græðgi og virðingarleysi fyrir verðmætum náttúrunnar.
Árni Gunnarsson, 22.8.2008 kl. 18:20
Ég get tekið undir með ykkur báðum, Árni og Jurgen. Við erum svo sannarlega þjóð öfganna, sem einhverstaðar í nálægri fortíð skildi eftir tvo meginkosti til velfarnaðar, þ. e. fyrirhyggju og dómgreind.
Þegar að er gáð, mun það líklega teljast athyglisverð andstaða við langvinna og harða baráttu þrælanna í fortíðnni, fyrir sjálfstæði, að nútímafólk skuli leggja sig í framkróka við, og hreint og beint að krefjast, að fá að fjötra sig sem fastast í skuldafjötra.
Er þetta ekki svolítið ekta Íslenskt?
Guðbjörn Jónsson, 23.8.2008 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.