25.8.2008 | 14:47
Ábyrgðarlaus bjánagangur
Svona ábyrgðarlausan bjánagang er líklega ekki hægt að uppræta með öðrum hætti en láta þessa menn þurfa að beita eigin hyggjuviti til að bjarga sjálfum sér frá voða.
Ég mæli því með að hver sem gerir sig sekan um álíka vitleysu og þarna var sýnd, verði látinn fara í erfiða óbyggðargöngu með vönum og þjálfuðum fjallamönnum, sem einungis forða þeim frá að drepa sig, en hjálpa þeim ekkert að elda, tjalda, eða að rata leiðina.
Slík átök eru virkileg manndómsvígsla og þurkar út ótrúlega mikið af heimskupörum. Hér á árum áður sá maður margan hugsunarlausan vesalinginn verða að manni til sjós, þar sem þeir þurftu sjálfir að gæta þess að halda lífi. Slíkt er ótrúlega fljótt að þurka út vitleysu og grafa heimskupör.
Sektir eru fljótar að gleymast og líklegt að þeir eigi lítið í bílunum, svo eignatjón verður ekki mikið þó billinn verði tekinn.
Líklega orðin full þörf á að taka ALMENNT á vaxandi ábyrgðar- og virðingarleysi yngri kynslóðarinnar, þó þar innan um sé margt gott fólk sem geldur vaxandi vitleysu minnihlutans.
Ofsaakstur á skólalóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 165759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.