26.8.2008 | 10:28
Óttast að þekkjast en samt er birt af henni mynd
Undarlegt ósamræmi í þessari frétt. Stúlkan óttast að þekkjast og það hafi afleiðingar í heimalandi hennar. En samt ákveður blaðið að birta mynd af henni, þar sem hún er vel þekkjanleg.
Sé saga hennar sönn, vona ég að hún fái hér hæli og að þessi kjánalega framganga blaðamannsins verði henni ekki til tjóns eða skaða.
Þarf ekki peninga heldur vernd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Munurinn er helst sá að með fullu nafni eða hvaðan hún sé, er hægt að leita að henni á Mbl.is með hvaða leitarvél sem er. Að leita að manneskju eftir mynd er hinsvegar svo gott sem vonlaust nema maður hafi yfir að búa mikilli tækniþekkingu og meira að segja gríðarlega miklu tölvuafli. Það er því ólíklegt að myndbirtingin verði henni til ama. Prófaðu til dæmis að leita að "Paul Ramses" eða "Paul Ramses Odour" með Google, þú finnur hann strax á Mbl.is.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 11:22
Kæri Helgi! Þeir sem líklegir eru til að vilja gera henni mein, vita nafn hennar. Á internetinu er enginn vandi fyrir þá að vita í hvaða landi mbl.is er, því endingin ".is" gefur þeim upplýsingarnar. Að auki komu upplýsingar fram í fréttinni sem gæfu þessum aðilum færi á að finna aðsetursstað hennar á minna en einni klukkustund.
Myndbirting á netinu er alheimsbirting en ekki mynd í fjöslyldualbúmi. Sagt var að maðurinn sem hún var pínd til að giftast ætti næga peninga. Þá á hann einnig auðvelt með að kaupa sér liðveislu fagmanna sem kunna að leita. Þeir gætu t. d. verið með mynd af henni í leitarvél hjá sér, sem hugsanlega er núna búin að finna hana.
Svona axarsköft í fréttamennsku eru í raun ekkert grín.
Guðbjörn Jónsson, 26.8.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.