Enn ein staðfestingin á dómgreindarleysi þingmanna

Það er því miður að verða vonlítið að þingmenn verði öðrum til fyrirmyndar í umgengni um fjárreiður ríkisins. SLÍKUR HROKI OG HEIMSKA, sem birtist í því atferli þingamnna sem þarna er lýst, væri líklegast næg ástæða til útskúfunar í flestum siðferðislega meðvituðum samfélögum.

Þessi framkoma sýnir glögglega hversu nákvæmlega sama þingmönnum okkar er um álit almennings; eða þeir eru þegar orðnir það siðspilltir að þeim finnist allt í lagi að láta skattgreiðendur borga fyrir sig gistingu, í sama bæjarfélagi og heimili þeirra er.

Er hægt að komast lægra í dómgreindarleysi???????                        


mbl.is Gisting á kostnað skattgreiðenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við að lesa þetta er mér orða vant en það er ekki oft sem það verður.

Jóhann Elíasson, 27.8.2008 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 165581

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband