1.9.2008 | 15:16
Til hamingju með verkefnið Ísfirðingar
Afskaplega er það notaleg tilhugsun að Ísfirðingar gætu fengið heitt vatn til upphitunar á húsum sínum og til að auka fjölbreytni í atvinnulífi.
Vona að við sem eigum góðar minningar frá búsetu á þessum stað, sameinumst í bæn um að þetta verkefni skili tilætluðum árangri og síðar meir getum við heimsótt hitaveitubæinn á Vestfjörðum.
Fram til sigurs bormenn Íslands.
Bjartsýnir á að heitt vatn finnist í Tungudal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Sæll Guðbjörn.
Ég man kolakyndinguna,
kokskyndinguna,
olíufýringubyltinguna,
og á marga sögur um menn sem unnu við þetta.
Með fullri virðingu fyrir gengnum mönum ,þá var einn kallaður Kola-Pétu afar samviskusamlegur maður, altaf með pokann á bakinu enda gallt hann stritsins með sínu baki. ég sá hann aldrei annað en Kolsvartan af kolarykinu. Þetta man ég vel.
Við strákarnir eltum kolabílana og hirtum það sem af þeim féll og söfnuðum í poka sem við drógum á eftir okkur, það var búbót fyrir heimilin.
Gott í bili.
Hafðu það sem best,
Og svo sannarlega óska ég þess að nægjalegt magn af heitu vatni finnist svo kynda megi bæinn og nágranna sveitir með heitu vatni.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 19:09
Sæll Þórainn og takk fyrir innlitið. Svo sannarlega eru tímarnir breyttir. Sem krakki tók ég þátt í að stinga upp móg, þurka hann og hrauka. Var hann notaður til húshitunar og eldunar. Vetrarbirgðum var hlaðið upp í stóra geymslu. Heima var hitað upp og eldað með kolakyntri eldavél. Það þótti ævintýraleg nýjung þegar kom eldavél men innbyggðum hitakút fyrir vatnshitaða miðstöð og lagðir voru ofnar í herbergi hússins. Þvílík framþróun. Biltingarkennt þótti líka þegar farið var að setja olíubrennara í svona eldavélar og olíufýringin gerði kleift að hafa hita á húsinu allan sólahringinn.
Manni finnst ótrúlegt að hugsa til þess að svona hafi verið eðlilegt líf á Íslandi fyrir svona fáum áratugum.
Líklega kunnum við ekki ennþá að meðhöndla öll þau lífsgæði sem lögð hafa verið upp í hendur okkar.
En, nú fáum við líklega tækifæri til að læra og vera þakklát fyrir hinar jákvæðu breytingar, þó okkur verði nú kippt inn í raunveruleikann.
Já, Þórainn. Það væri sérstaklega gaman að upplifa Ísafjörð sjálfbæran í húshitunarmálum, með hitaveitu.
Guðbjörn Jónsson, 2.9.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.