Tími upphrópana er liðinn

Ég held að þjóðinni væri mun meira gagn að því að talað væri heilstætt og skynsamlega um það sem úrskeiðis hefur farið undanfarinn áratug og út frá þeirri heildarmynd ræddir möguleikar okkar til rökrænna úrbóta.

Allir sem eitthvað fylgjast með þjóðmálum vita hverjir hafa stýrt landinu undanfarna áratugi og vita að þeir bera sameiginlega ábyrgð á því hörmungarástandi sem nú er að skapast.

Upphrópanir bæta ekkert úr þeim vitleysum sem gerðar hafa verið; hver sem gerði þær, eða hver sat hjá, horfði á og þagði.        


mbl.is Lýsir ábyrgð á hendur Sjálfstæðisflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 165584

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband