10.9.2008 | 10:31
Mörg fyrirtæki virðast brjóta lög af ásetningi
Ég hef kvartað við mörg fyrirtæki vegna seðilgjalda. Sumstaðar fæ ég engin svör en sumir segjast bara rukka þetta þangað til þeim verði bannað það. Þeir líti ekki þannig á að þetta sé bannað og meðan ekki sé úrskurðað um það, haldi þeir afram að rukka þessi gjöld.
Nú vill svo til að hverjum seljanda vöru eða þjónustu er skyldt að gefa úr reikning eða kvíttun, sem í það minnsta er í þríriti. Frávik frá þessu eru smásöluverslanir og veitignastðir, sem verða þá að hafa söluskráningu í viðurkenndum sjóðskössum. Þeim er heimilt, og skylt, að afhenda kassastrimil við hverja sölu.
Sölureikninga eða greiðslukvittanir eiga móttakendur greiðslu að gefa út og afhenda eða senda greiðanda, á eigin kostnað. Hvergi er í lögum heimild til handa söluaðila vöru eða þjónustu, að færa þennan kostnað með beinum hætti yfir á greiðandann; hvað þá að gera hann að sérstökum gjaldstofni, mikið hærri en sá kostnaður sem aðgerðin veldur söluaðilanum.
Það er augljóst að við losnum ekki við ásetnings óheiðarleika úr viðskiptalífinu hjá okkur, nema sett verði afgerandi hörð viðurlög við sniðgöngu réttlátra leikreglna. Græðgisfýknin virðist svo allsráðandi að virðing fyrir viðskiptamanninum er löngu fokin úr vitund þeirra sem þessi fyrirtæki reka.
Gamalt máltæki segir: Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá.
Ný útgáfa þessa áæta máltækis gæti verið: Af lögbrotunum þekkið þið græðgisfýklana.
Seðilgjöld ólögmæt án samnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.