10.9.2008 | 10:31
Mörg fyrirtćki virđast brjóta lög af ásetningi
Ég hef kvartađ viđ mörg fyrirtćki vegna seđilgjalda. Sumstađar fć ég engin svör en sumir segjast bara rukka ţetta ţangađ til ţeim verđi bannađ ţađ. Ţeir líti ekki ţannig á ađ ţetta sé bannađ og međan ekki sé úrskurđađ um ţađ, haldi ţeir afram ađ rukka ţessi gjöld.
Nú vill svo til ađ hverjum seljanda vöru eđa ţjónustu er skyldt ađ gefa úr reikning eđa kvíttun, sem í ţađ minnsta er í ţríriti. Frávik frá ţessu eru smásöluverslanir og veitignastđir, sem verđa ţá ađ hafa söluskráningu í viđurkenndum sjóđskössum. Ţeim er heimilt, og skylt, ađ afhenda kassastrimil viđ hverja sölu.
Sölureikninga eđa greiđslukvittanir eiga móttakendur greiđslu ađ gefa út og afhenda eđa senda greiđanda, á eigin kostnađ. Hvergi er í lögum heimild til handa söluađila vöru eđa ţjónustu, ađ fćra ţennan kostnađ međ beinum hćtti yfir á greiđandann; hvađ ţá ađ gera hann ađ sérstökum gjaldstofni, mikiđ hćrri en sá kostnađur sem ađgerđin veldur söluađilanum.
Ţađ er augljóst ađ viđ losnum ekki viđ ásetnings óheiđarleika úr viđskiptalífinu hjá okkur, nema sett verđi afgerandi hörđ viđurlög viđ sniđgöngu réttlátra leikreglna. Grćđgisfýknin virđist svo allsráđandi ađ virđing fyrir viđskiptamanninum er löngu fokin úr vitund ţeirra sem ţessi fyrirtćki reka.
Gamalt máltćki segir: Af ávöxtunum skuluđ ţiđ ţekkja ţá.
Ný útgáfa ţessa áćta máltćkis gćti veriđ: Af lögbrotunum ţekkiđ ţiđ grćđgisfýklana.
Seđilgjöld ólögmćt án samnings | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 165772
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.