1.10.2008 | 08:36
Er nú ekki hægt að selja fleiri eignir ???????
Af þessari frétt má ráða að nú hafi menn engin töfrabrögð í sjónmáli til að fela hallarekstur. Undanfarin ár hefur hallinn verið falinn með því að selja ríkisfyrirtæki og færa þær eignasölur sem tekjur ríkissjóðs. Því til viðbótar hefur verið keyrt á stöðugt vaxandi neyslufyllirí, með sívaxandi lántökum, þannig að ríkið fengi auknar tekjur í formi innflutningagjalda og virðisaukaskatts.
Nú virðast menn ekki sjá fram á að meiri neyslulán fáist í útlöndum og líklega engin leið að fjármagna fleiri sölur ríkiseigna. Við stöndum því frammi fyrir hinum nakta raunveruleika að þjóðin aflar ekki tekna til að framfleyta sér, (viðvarandi viðskiptahalli) og skattgreiðslur, aðflutningsgjöld og aðrar tekjur ríkissjóðs, duga ekki fyrir rekstri hins opinbera kerfis.
Til hvaða ráða skildi verða gripið.
Ætli það verði dregið úr utanríkisþjónustunni?
Ætli það verði dregið úr framkvæmdum?
Mér þykir líklegt að menn fari svona yfir sviðið en finni ekki marka möguleika til að spara. Líklega verða á endanum eftir tveir valkostir, þ. e. fæðingarorlof unga fólksins og aðbúnaður eldri borgara. Og ef að vanda lætur munu það verða eldri borgarar sem þurfa að taka á sig skerðingarnar; þeir munu ekki teljast þurfa að skemmta sér eða njóta lífsgæða nútímans, frekar en verið hefur.
Reiknað með halla á fjárlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.