Líklega er ţarna um vanmat ađ rćđa.

Mér finnst óneitanlega frekar sorglegt ađ sjá ţann skort á skilning á heildarmyndinni, sem birtist í ţessari frétt. Engu er líkara en starfsmenn fjármálaráđuneytisins skilji ekki samspil heildarinnar, ţví ég reikna međ ađ fjármálaráđherra hafi veriđ ađ kynna niđurstöđur reiknimeistara sinna.

Í kynningunni segir hann ađ ćtla megi ađ ríkissjóđur eigi innistćđu í Seđlabanka í árslok sem nemi 170 milljörđum. Miđađ viđ súluritiđ sem fylgir fréttinni virđist hann gleyma ađ draga frá ţá 100 milljarđa sem líklegt er ađ fari í hlutafjárkaupin í Glitni, ţannig ađ innistćđan verđur vćntanlega ađeins 70 milljarđar, sem ţá eru ađ mestu fráteknir fyrir sérstök verkefni, hátćknisjúkrahús o.fl.. Ríkissjóđur er ţví langt frá ţví ađ vera vel stćđur.

Mér finnst einnig gćta nokkurrar blindu á hvađan tekjur ríkissjóđs hafa komiđ undanfarin ár. Vart er hćgt ađ reikna međ stórhagnađi, eđa miklum sköttum, frá fjármálastofnunum, verslunar- eđa ţjónustufyrirtćkjum, ţar sem fyrirsjáanlegt er ađ miklar ţrengingar eru ađ verđa í rekstri ţeirra.

Á síđasta ári jukust skuldir heimilanna um 353 milljarđa. Á árinu 2007 voru útflutningstekjur okkar ađeins 305 milljarđar, eđa 48 milljörđum minni en skuldaaukning heimilanna. Tekjurnar verđa litlu meiri í ár.

Ef viđ reiknum međ ađ, vegna lánsfjárţurđar og síđbúins ađhalds fólks í skuldsetningu, muni skuldir heimilanna lítiđ aukast á nćsta ári, ţá er virđisaukaskattur af ţessum 353 milljörđum,  68 milljarđar, eđa 12 milljörđum hćrri en ćtlađur halli á ríkissjóđi. Nú er ekki virđisaukaskattur af öllum útgjöldum heimila, en ţar á móti koma innflutningsgjöld o.fl.  Ţetta er ţví sett hér fram til ađ gefa ađ hluta mynd af samdrćttinum.

Mér ţćtti ţví líklegra, miđađ viđ útgjaldaćtlanir ríkisstjórnar, ađ hallinn verđi nćr 80 milljörđum.

Ţađ verđur fróđlegt ađ kynna sér nánar hve nćrri sjálfum sér, ráđherrar ríkistjórnarinnar ćtla ađ ganga í niđurskurđi útgjalda. Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni ađ niđurskurđarhnífnum hafi ekki veriđ beint inn á viđ í ráđuneytunum, heldur beinist niđurskurđurinn ađ framkvćmdum sem hefđu geta skapađ atvinnu, og ţar međ tekjur fyrir fólkiđ í ţjóđfélaginu. En miklar líkur eru á ađ ţćr muni fljótlega fara ađ vanta.

Einnig vekur ţađ athygli, miđađ viđ alvarlegan skort á tekjuöflun ţjóđfélagsins, ađ ráđherra kynnti engar áćtlanir um aukningu gjaldeyristekna. Vonandi telur hann slíkt ekki aukaatriđi.               


mbl.is 57 milljarđa króna halli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 165772

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband