Afar athyglisverđ tillaga

Ţađ er afara merkilegt hlutskipti sem Davíđ Oddssyni er fengiđ í ţessu lífi. Hann veitir ţjóđinni forystu um árarađir, í árferđi sem hann kallađi "góđćri" og hreykti sér af ţví ađ ţetta vćri góđri stjórnun Sjálfstćđismanna ađ ţakka.

Nú, fáeinum árum síđar, telur hann ţjóđarbúiđ vera í ţađ alvarlegri stöđu, vegna skuldasöfnunar á stjórnartíđ hans sjálfs, ađ Sjálfstćđisflokkurinn geti ekki lagt fram gagnlegar lausnartillögur. Greinilega vćntir hann ekki heldur neins af samstarfsflokki Sjálfstćđismanna í ríkisstjórn, ţví hann telur einu björgunarleiđina vera ţjóđstjórn.

Spurningin er, hvort hann hafi heyrt eitthvađ af skynsamlegum tillögum koma frá stjórnarandstöđunni, eđa hvort hann sé ađ kalla eftir ríkisstjórn sem mynduđ sé af utanţingsmönnum.

Hvađ sem Davíđ meinar nákvćmlega, er alveg ljóst ađ hann telur stjórnarflokkana ekki líklega til ađ leysa ţann vanda sem hann skapađi.

Líklega ţekkja fáir betur til getu Sjálfstćđisflokksins en Davíđ Oddsson. Í ţví ljósi eru ţessi ummćli sérstaklega athyglisverđ.                   


mbl.is Seđlabankastjóri viđrar hugmynd um ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 165772

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband