19.10.2008 | 13:25
Engin vetlingatök á svona málum.
Við eigum ekki að taka neinum silkihönskum á svona málum. Þau eiga tafarlaust að fá flýtimeðferð hjá dómstólum. Dæma á tafarlaust til refsingar, erlenda aðila sem brjóta alvarlega af sér, vísa þeim úr landi strax að lokinni afplánun og setja á þá 100 ára endurkomubann.
Þetta er harður kostur, en ef fólki eru kynnt þessi skilyrði þegar þau koma til landsins, er það þeirra val að ganga inn á þessa refsibraut og verða þá að taka þeirri refsingu sem því fylgir.
Eðlilega þarf að taka öðruvísi á málum ríkisborgarar þjóðar okkar, því þeim er ekki hægt að vísa úr landi. Afbrot og ofbeldi gagnvart lögreglu á þó að hafa í för með sér mjög alvarlega refsingu og stranga huglæga endurhæfingu.
Svona afgerandi og ákveðin framganga gagnvart erlendu fólki sem ekki vill virða leikreglur samfélags okkar, er afar nauðsynleg. Hraður og ákveðinn dómur, með tafarlausri brottvísun og endurkomubanni, að lokinni afplánun, losar hinn mikla fjölda heiðarlegra erlenda borgara, sem hér dvelja, úr umræðum sem þau eiga engan þátt í að skapa.
Grafalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Já vísa þeim strax úr landi, en innlendum aðilum sem ráðast á lögreglu á að stinga bak við lás og slá og henda lyklunum!
Guðbjörg (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 13:41
Sammála síðasta ræðumanni.
Jóhann Elíasson, 19.10.2008 kl. 13:57
Sammála öllu sem hér hefur verið ritað!!!
Axel (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.