22.10.2008 | 15:30
Alvarleg skekkja í áherslum forsætisráðherra
Mér finnst næsta undarlegt að heyra að það sé, að mati forsætisráðherra, að mikilvægast við þessar aðstæður sé að auka hagvöxt.
Eins og flestir vita, sem fylgst hafa með hvað felst í hugtökum, þýðir "hagvöxtur" aukning á veltu þjóðfélagsins. Við núverandi aðstæður er það beinlínis ákall um aukningu verðbólgu, vegna þeirrar erfiðu stöðu sem fjármál þjóðarinnar eru í.
Lang, lang, lang mikilvægustu verkefni stjórnvalda nú, er að koma af stað atvinnustarfsemi sem skilar gjaldeyristekjum. (hér er ekki verið að tala um álver). Eftir því sem slíkt skilar meiri árangri, minnka líkurnar á að samdráttur í fjármálageiranum valdi langvarandi erfiðleikum, háum vöxtum og mikilli verðbólgu.
Eins og aðrir stórskuldarar, þurfum við að treysta grunninn undir nauðsynlegri lífsafkomu okkar og samfélagslegum þörfum, áður en við förum að leggja áherslu á aukningu í veltu. Það mun væntanlega líða meira en eitt ár þangað til fullkomlega verður ljóst hve mikið bankahrunið kostar þjóðina. Við borgum þann kostnað ekki með erlendum lántökum. Við getur dreift greiðslunum á lengri tíma með lántökum, líkt og aðrir skuldarar, en við verðum að afla gjaldeyristekna til að borga skuldirnar, og afla þeirra nauðsynja sem við þurfum til að lifa hér sæmilegu lífi.
Ef stjórnmálamenn skilja ekki þessi grundvallarsannindi eðlilegra sjónarmiða afkomuþátta, eiga þeir ekki að vera í stjórnmálum.
Aðgerðir til að örva hagvöxt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.