Segðu af þér Birgir

Lögfræðimenntaður maður, sem formaður allsherjarnefndar Alþingis, getur vart sýnt þjóð sinni meiri lítilsvirðingu en að svara svona spurningum með þessum hætti.

Það er óravegur frá löggjöf um kyrrsetningu vegna ætlaðra hryðjuverka, til þess eðlilega sem hægt er að ætlast til af Alþingi, að sett verði kyrrsetningarlög á eignir stjórnenda og stjórnarmanna bankana þriggja.

Allir voru bankarnir hlutafélög, og í þeim lögum er áskilin ábyrgð þessara manna á þeim atriðum þar sem þeir teljast hafa farið út fyrir lagaheimildir. Ljóst er að þeir fóru langt út fyrir greiðsluþol bankanna og þar með var einnig farið langt út fyrir öll siðferðismörk.

Birgir minn!  Fyrst vilji þinn til að verja þjóðina skakkaföllum er ekki meiri en raun ber vitni, áttu þegar í stað að segja af þér þingmensku, og þar með formensku í allsherjarnefnd.                


mbl.is Vill ekki frysta eignir auðmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Hermannsson.

Birgir sagðist ekki sjá hvernig við gætum sett  löggjöf sem tæki á þessu. Svar mitt við því er einfalt. Birgir; ef þú ætlar að voga þér að þvælast fyrir nauðsynlegum aðgerðum... þá skaltu reyna að hafa vit á að forða þér áður en þú verður settur í strigapoka og hent út við níubauju

Atli Hermannsson., 23.10.2008 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 165769

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband