23.10.2008 | 15:40
Athyglisvert álit litlu SÆGREIFANNA
Það er athyglisvert að lesa þessi ummæli Arthurs, í ljósi þess að hann stýrði smábátaflotanum inn í sægreifaflokkinn og lagði þar með trausta hönd á að selja þjóðareignina og skuldsetja smábátaútgerðina, svo litlu greifarnir gætu tekið margfalda þá peningaupphæð út úr smábátaútgerð, sem eðlilegt hefði geta talist.
Ef LÍÚ á að skammast sín, þá eiga Arthur og félagar ekki síður að skammast sín, því þegar þeir fóru í ránsferðina gegn þjóðinni, vissu þeir hvaða afleiðingar það hafði. Það vissi þó LÍÚ ekki við upphaf aðgerða sinna, þó sá hryllingur sé öllum heiðarlegum mönnum löngu ljós.
Arthur segir: "að íslenskur sjávarútvegur stæði traustum fótum -,,á botninum í skuldafeni upp fyrir haus.
Þetta er rétt hjá honum. Með hans framgöngu er líklega ALLUR sjávarútvegurinn kominn á kaf í skuldir, en af hverju skildi það vera?
Ástæðan er sú, að þeir sem eiga báta sína skuldlausa eða skuldlitla, geta ekki farið á sjó vegna þess hve sægreifarnir krefjast hárrar þóknunar fyrir að leyfa veiðar á millifæranlegum aflaheimildum. Þeir krefjast alls aflaverðmætis í sinn hlut, og stundum víst meira en það.
Það er engin undur þó Arthur sé ánægður með árangurinn, að hafa komið smábátaflotanum á botninn í skuldafeninu, við hliðina á stóru sægreifunum. Í þeim félagsskap líður honum greinilega vel, meðan þjóðinni blæðir út.
Sjávarútvegurinn skuldum vafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Gott innlegg hja ther. Takk fyrir GLG
Gudjon L Gunnarsson (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 15:49
Það var mesta óhappaverk síðustu ríkisstjórnar að setja smábátana í kvóta.
Sigurður Þórðarson, 23.10.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.