23.10.2008 | 21:11
Kastljósiđ í kvöld frábćrt og vel upplýsandi, en samt sorglegt
Ég efast um ađ fólk almennt átti sig á hve Kastljósiđ var í raun frábćrt í kvöld. Framsetning ţeirra á símtali Árna Math. viđ Breska fjármálaráđherrann var einkar skýr. Sorglegt var ađ verđa vitni ađ ţví hve Árni var gjörsamlega ómeđvitađur um alvarleika málsins, og virtist algjörlega ómeđvitađur um ţá ábyrgđ sem hann hafđi sjálfur stefnt ríkissjóđi í međ ţví ađ láta ţessa starfsemi Landsbankans í London verđa svona umfangsmikla, undir beinni ábyrgđ ríkissjóđs.
Klaufaleg tilsvör, ásamt engum vilja til ađ ávinna sér umburđarlindi eđa velvilja Breska ráđherrans, voru svo yfirţyrmandi ađ engin leiđ er ađ áfellast Breska ráđherrann fyrir ađ reiđast heiftarlega.
Ţá var viđtal Jóhönnu viđ ţennan Íslenska frćđimann, sem kom á eftir símtalinu, einkar athyglisvert. Hrykaleg var ádeilan sem ţar kom fram á hendur Fjármálaeftirlitinu, ađ ţađ hafi heimilađ Landsbankanum ţessa innlánasöfnun í Bretlandi, vitandi um ađ ríkissjóđur vćri ábyrgur fyrir ţessum innlánum, ţar sem ţeim var safnađ af útibúi Íslensks banka, en ekki Bresks dótturfélgs.
Ţađ er einnig sorglegt siđleysi ađ Fjármálaeftirlitiđ, undir forystu ţess manns sem svo gjörsamlega brást ţjóđinni í Landsbankamálinu í London, skuli svo vera, međ neyđarlögum, settur yfir eignauppgjör allra bankanna.
Ég hefđi haldiđ ađ ef einhver snefill af siđferđisvitund vćri til í vitund Forstjóra Fjármálaeftirlitsins og hjá Fjármálaráđherra, ćttu ţeir báđir ađ segja af sér störfum sínum nú ţegar. Ađ ţessir menn skuli sitja áfram í stöđum sínum, er mikiđ meiri niđurlćging fyrir ţjóđina en álitiđ sem Brown lét í ljós. Ađ ţeir sitji áfram sýnir dómgreindarbrest og undirokun ţjóđarinnar.
Viđrćđum viđ Breta lokiđ í bili | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ég er sammála ađ Kastljós ţátturinn var mjög góđur. Ég er líka sammála um íslenska frćđimannin í London, hann er mjög skýr og vćri góđur liđsmađur í okkar hóp ( seđlabanki/ríkisstjórn ). Hinsvegar er ég ósammála varđandi frammistöđu hjá Árna Matt. Hann tala eins skýrt eins og hćgt var í ţessari stöđu en samt ađ reyna ađ halda málinu opnu. Breski ráđherran taldi hinsvegar ađ Björgin hefđi gefiđ sér rangar upplýsingar og ţess vegna reiddist hann.
Árni var heiđarlegur, Björgvin var bjartsýnn( Óvarkár ) en margt getur breyst á 3-4 vikum. Breskir stjórnmálamenn NOTFĆRĐU sér stöđuna til ţess ađ beina kastljósinu á okkar erfiđu stöđu og frá sínum eigin vandamálum.
veggur (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 21:35
MMmm ....At last... a bit of sense....... But look realy hard who is guilty.....They have yachts, private jets and football clubs...... Dont blame the Brits who paid for all these luxuries////Blame the fucking gangsters!!!!and if you call the average Brit bad names...Shame on you....they did nothing wrong but set their money in Icelandic banks......
Eirikur , 24.10.2008 kl. 01:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.