Vitlaus útreikningur verđtryggđra lána

Í ţeim fjármálalegu hamförum sem nú ganga yfir landiđ okkar hefur oft heyrst hrópađ á ađ verđtrygging lánsfjár verđi afnumin. Slíkt verđur líklega torsótt í fljótu hasti, en alls ekki ómögulegt ađ byrja á ţví ađ leiđrétta útreikning verđbótaţáttarins, ţannig ađ hann gefi rétta verđbót lánsfájrins.

Gefum okkur ađ viđ tökum 10 milljón króna húsnćđislán til 25 ára. Lániđ ber 5% vexti og viđ áćtlum ađ verđbólga verđi 12% á ári, út allan lánstímann.

Lítum ađeins á verđbólguna. 12% á ári, sinnum 25 ár, gera samtals 300%. Ţađ ţýđir ađ ef viđ hefđum allar 10 milljónirnar ađ láni í 25 ár,  og verđbólgan veriđ 12% allan tímann, ćttum viđ ađ endurgreiđa 30 milljónir ađ lánstímanum loknum.

Nú gerist ţetta ekki ţannig. Viđ greiđum afborganir af láninu í hverjum mánuđi. Afborganirnar verđa ţví 300 talsins. Hver afborgun verđur kr. 33.333, nema sú síđasta, verđur 33.433. Ţegar 12% verđbólga er reiknuđ inn í mánađarlega endurgreiđslu 10 milljóna króna láns á 25 árum, kemur út verđbótagreiđsla ađ upphćđ kr. 15.050.150.

5% Vextir af ţessum 10 milljónum í 25 ár, međ mánađarlegum afborgunum, reiknast vera kr. 6.321.063.

Međ réttum útreikningum ţessa láns, miđađ viđ 12% verđbólgu vćri endurgreiđslan svona: Upphaflega lániđ 10.000.000, + verđbćtur 15.050.150, + vextir 6.321.063, eđa samtals heildargreiđsla kr. 31.371.213.

Útreiknikerfi bankanna vill fá í endurgreiđslu samtals kr. 77.637.807.

Er ekki kominn tími til ađ sameinast um ţá kröfu ađ ţessi titleysa verđi leiđrétt?

Kveđja frá fyrrum hagdeildarmanni í banka.                    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband