10.11.2008 | 21:22
Vitlaus útreikningur verðtryggðra lána
Í þeim fjármálalegu hamförum sem nú ganga yfir landið okkar hefur oft heyrst hrópað á að verðtrygging lánsfjár verði afnumin. Slíkt verður líklega torsótt í fljótu hasti, en alls ekki ómögulegt að byrja á því að leiðrétta útreikning verðbótaþáttarins, þannig að hann gefi rétta verðbót lánsfájrins.
Gefum okkur að við tökum 10 milljón króna húsnæðislán til 25 ára. Lánið ber 5% vexti og við áætlum að verðbólga verði 12% á ári, út allan lánstímann.
Lítum aðeins á verðbólguna. 12% á ári, sinnum 25 ár, gera samtals 300%. Það þýðir að ef við hefðum allar 10 milljónirnar að láni í 25 ár, og verðbólgan verið 12% allan tímann, ættum við að endurgreiða 30 milljónir að lánstímanum loknum.
Nú gerist þetta ekki þannig. Við greiðum afborganir af láninu í hverjum mánuði. Afborganirnar verða því 300 talsins. Hver afborgun verður kr. 33.333, nema sú síðasta, verður 33.433. Þegar 12% verðbólga er reiknuð inn í mánaðarlega endurgreiðslu 10 milljóna króna láns á 25 árum, kemur út verðbótagreiðsla að upphæð kr. 15.050.150.
5% Vextir af þessum 10 milljónum í 25 ár, með mánaðarlegum afborgunum, reiknast vera kr. 6.321.063.
Með réttum útreikningum þessa láns, miðað við 12% verðbólgu væri endurgreiðslan svona: Upphaflega lánið 10.000.000, + verðbætur 15.050.150, + vextir 6.321.063, eða samtals heildargreiðsla kr. 31.371.213.
Útreiknikerfi bankanna vill fá í endurgreiðslu samtals kr. 77.637.807.
Er ekki kominn tími til að sameinast um þá kröfu að þessi titleysa verði leiðrétt?
Kveðja frá fyrrum hagdeildarmanni í banka.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.