11.11.2008 | 21:13
Hver er ábyrgđ Bretanna sjálfra ?????
Fyrir utan ţađ ađ setja eignir Landsbankans í herkví og bera ţar međ fulla ábyrgđ á verđmćti ţeirra eigna eđa verđrýrnun, eru ađrir ţćttir ţessa máls, sem tvímćlalaust eru á ábyrgđarsviđi Bretanna sjálfra.
Ţar á ég viđ ţá stađreynd ađ Landsbankinn hafđi greinilega starfsleyfi í Bretlandi til ađ taka viđ innlánum ţar í landi. Af ţví leiđir ađ Fjármálaeftirlit Bretlands bar fullkomna eftirlitsskyldu gagnvart ţessum innlánum. Ţeim bar ađ fullvissa sig um ađ nćgar eignir vćru fyrir hendi hjá útibúi Landsbankans í Bretlandi, til tryggingar ţeirra innistćđna sem bankinn hafđi tekiđ ţar til ávöxtunar.
Hvers vegna spyrja fjölmiđlar ekki fjármálaráđherra Breta og forstöđumann Fjármálaeftirlits ţeirra, hvađ hafi valdiđ sinnuleysi ţeirra vegna ţeirra fjármuna sem landar ţeirra lögđu inn á reikninga hjá Landsbankanum í Bretlandi? Mér finnst ađ viđ, almenningur á Íslandi, sem Bretar krefja um ađ greiđi fyrir vanrćkslu Fjármálaeftirlits ţeirra, eigum fullan rétt á ađ fá ţessi svör.
Snúum vörn í sókn.
Stoltenberg rćddi um Ísland viđ Brown | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Stjórnmálamenn heima og heiman eru á harđahlaupum undan ábyrgđ en stađa okkar í áróđri gegn bresku stjórninni er fyrirfram vonlítil. Helsta ráđiđ er ađ ţví sem ég myndi telja er hvernig tekst til viđ ađ upplýsa stjórnarandstöđuna í Bretlandi sem hefur ţađ hlutverk ađ veita breskum stjórnvöldum ađhald.
Breski Íhaldsflokkurinn hefur ţúsundfalt meiri slagkraft en íslensk stjórnvöld nokkru sinni og hafa sömuleiđis hag af ţví ađ koma höggi á Brown sem fór heldur ódýra leiđ til ţess ađ slá sig til riddara á kostnađ Íslendinga.
Ég efast ţví miđur um ađ íslensk stjórnvöld hafi haft rćnu á ţví ađ gera ţađ sem gera ţarf.
Sigurjón Ţórđarson, 11.11.2008 kl. 21:46
Takk fyrir innlitiđ Sigurjón. Ţví miđur erum viđ líklega ekki einu sinni svo vel staddir ađ geta efast, vilji stjórnvalda til ađ verja almenning í landinu er hvorki sjáanlegur né merkjanlegur.
Guđbjörn Jónsson, 12.11.2008 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.