12.11.2008 | 18:30
Íslendingar geta ekki greitt fyrir hryđjuverk Breta gegn eigin ţjóđ
Ef viđ drögum djúpt andann svo heilinn fái súrefni, munum viđ líklega greina eftirfarandi ferli atburđa.
Útibú Landsbankans í London fékk heimild Breskra yfirvalda til ađ taka viđ innlánum ţar í landi. Ţar međ var útibúiđ komiđ undir eftirlit Breska Fjármálaeftirlitsins. Ţví bar skylda til ađ gćta ţess ađ eignastađa útibúsins vćri ćvinlega sú ađ eignir vćru hćrri en vörslufé og skuldir. Stjórnvöldum ţar í landi ber ţví fyrst og fremst ađ áfellast Breska fjármálaeftirlitiđ hafi eignastađa útibús Landsbankans í London ekki veriđ nćgjanleg.
Fram hefur komiđ ađ langt var komiđ ferli stofnunar Bresks dótturfélags Landsbankans, ţar sem Icesave reikningarnir áttu ađ vistast. Svo er ađ skilja ađ eignir hefđu veriđ tilgreindar til vistunar í efnahag ţessa Breska fyrirtćkis; einungis eftir formleg frágangsvinna.
Í ljósi alls ţessa virđist alveg ljóst ađ notkun Brown's á hryđjuverkalögum til ađ frysta eignir útibús Landsbankans í London bitnuđu harđast, og svo til eingöngu á innistćđueigendum í ţessu útibúi, ţ. e. Breksu ţjóđinni. Međ fullum rétti er ţví hćgt ađ segja ađ Brown hafi beitt hryđjuverkalögum á sína eigin ţjóđ.
Ljóst virđist ađ hefđi Brown dregiđ djúpt andann og ţrýst á ađ útibúiđ yrđi strax ađ Bresku fyrirtćki, hefđi Breskur almenningur, sveitarfélög, líknarfélög og stofnanir, engum fjármunum tapađ og endurgreiđsla hefđi tekist međ ágćtum. Vandamáliđ sem búiđ var til er ţví ekki vandamál íslensku ţjóđarinnar. Hins vegar er vel ţekkt ađ hroki Breta er nćgilega mikill til ađ reyna ađ kúga ađra til ađ greiđa skađann af ţeirra eigin mistökum og misgjörđum.
Međ ţessum skrifum er ekki veriđ ađ afsaka fýfldirfsku stjórnenda Landsbankans í ţví ástandi sem veriđ hefur undanfarin tvö ár á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Ţar sýndu ţeir svo glögglega ađ ţeir báru ekkert skynbrag á hvađa afleiđningar ofţensla bankakerfisins gat haft fyrir ţjóđina okkar. Ţví miđur var eins ástatt međ stjórnmálamenn okkar og stjórnendur helstu eftirlitsstofnana, s.s. Fjármálaeftirlits, Fjármálaráđuneytis og Seđlabanka. Hvergi raunveruleg ţekking eđa ábyrgđartilfinning gagnvart rekstri sjálfstćđs ţjóđfélags.
![]() |
Barroso: Ísland leysi deilumál |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Heyr heyr!
Sigurđur Eggert Halldóruson, 12.11.2008 kl. 19:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.