Ađ spyrja spurningar sem er lögbrot ađ svara er ţáttaka í lögbroti

Ágúst Ólafur er, ađ ţví er ég held, menntađur lögfrćđingur. Hann á ţví ađ vita ađ stöđu sinnar vegna, getur hann orđiđ samsekur um lögbrot međ ţví ađ setja fram spurningar sem vćri lögbrot ađ svara. Ég geri mér ekki grein fyrir hvort ţarna er á ferđinni reynsluskortur vegna ungs aldurs, eđa ađrir ţćttir valda.

Einnig ćtti hann, sem lögfrćđingur, ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ekki duga einföld tilmćli til nýju ríkisbankanna, um ađ raska ekki jafnvćgi í samkeppnisumhverfi. Eigi fjármálastofnun ađ hafa slíka ţćtti til viđmiđunar viđ útlán sín, verđur slíkt ađ fellast inn í lög um starfsemi fjármálastofnana.

Mér finnst ţađ sem ég hef heyrt til Ágústs Ólafs vegna ţessa máls, lýsa óţćgilega lítilli heildaryfirsýn yfir ţjóđfélagiđ og lítilli ţekkingu á hvernig Alţingi ţarf ađ vinna ađ setningu heildarreglna fyrir starfsemi atvinnu- og fjármálalífs í ţjóđfélaginu. Einkanlega er ţetta sláandi ţar sem hér er um ađ rćđa varaformann, núverandi stćrsta stjórnmálaflokks landsins 


mbl.is Dregur ekki ósk sína til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Kemur mér á óvart ađ ţú sem fyrrverandi baráttumađur launţega og ţeirra sem eiga bágt skulir nú standa međ einum ríkasta auđmanni landsins. Ef Jón Ásgeir hefur fengiđ 1,5 milljarđa ađ láni hjá nýjum ríkisbanka á međan almenningur fćr ekki grćnan eyri ţar ţessa dagana er ţađ stór alvarlegur hlutur sem ţarf ađ rannsaka.

Ágúst Ólafur er einn fárra í stórninni sem hefur gefiđ ţađ út ađ hann vilji t.d. nýja stjórn í Seđlabankann og nú ţessi fyrirspurn, ađ mínu mati lýsir ţetta kjarki ţessa unga ţingmanns međan ađrir ţora ekki ađ gefa upp skođun sína.  

Skarfurinn, 13.11.2008 kl. 13:51

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Sćll Skarfur!  Takk fyrir innlitiđ og athugasemdina.  Í afstöđu minni er ekkert tekiđ tillit til ţess hver lántakinn er. Lögin fara ekki í manngreinarálit og ţađ ER lögbrot ađ hvetja til lögbrota. Ţađ er einnig lögbrot ađ upplýsa, án dómsúrskurđar, um viđskipti einstakra ađila viđ lánastofnanir, sama hvor um er ađ rćđa ríkisbanka eđa ekki.

Ef ég hefđi lánađ Ágústi Ólafi um stund reynslu mína og ţroska, til ađ fá ţessar upplýsingar eftir lögformlegum leiđum,  eins nákvćmlega og hćgt er ađ nálgast ţćr, hefđi ég ráđlagt honum ađ spyrja viđskiptaráđherra úr rćđustól Alţingis, hvort einhverjir ríkisbankanna, og ţá hver ţeirra,  hefđu veitt einum ađila lánafyrirgreiđslu ađ fjárhćđ 1,5 milljarđar, á ţví tímabili sem um rćđir.  Ţeirri fyrirspurn hefđi viđskiptaráđherra ekki geta neitađ ađ svara, vegna upplýsingaskyldu, enda engin nöfn nefnd í fyrirspurninni.

Ţađ er einmitt svona vinnubrögđ sem ég sé ađ skortir hjá Ágústi Ólafi. Vinnubrögđ sem byggjast á ţekkingu ţeirra möguleika sem fyrir hendi eru og gefa möguleika á svörum innan ramma ţeirra laga sem Alţingi setur. 

Guđbjörn Jónsson, 13.11.2008 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 165583

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband