29.11.2008 | 15:40
Er hann að segja að hann sé ekki orðinn fullorðinn?
Þessi yfirlýsing Geirs er nokkuð undarelg. Fullorðinn og fullveja maður telst bera ábyrgð á gerðum sínum og þeim verkum sem hann tekur að sér.
Verkefni stjórnmálamanns, sem kjörinn er á þing, og tekur að sér hlutverk forsætisráðherra, er fyrst og fremst að bera ábyrgð á að lagagrundvöllur þjóðarinnar hafi að meginstefnu hagsmuni heildarinnar, og að hvorki hagsmunahópar, fyrirtæki né einstaklingar, komist upp með að sniðganga meginreglu um heildarhagsmuni, á þann hátt að slíkt skaði heildarhagsmuni.
Ekki er nokkur vafi á að ríkisstjórn og Alþingi sýndu um nokkurra undanfarinna ára skeið, óafsakanlegt afskiptaleysi af framferði fjármálaumhverfisins, sem í meira en áratug fór langt út fyrir öll velsæmismörk í framferði sínu.
Hvort afneitun Geirs stafar af meðvirkni eða ótta við afleiðingarnar, skal ósagt látið. En þessi afneitun er engu að síður undarleg, því vitað er að Geir er vel greindur maður, að mörgu leiti.
Geir: Tel mig ekki persónulega ábyrgan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Það liggur víst eitthvað djúpt á öllum þessum fræðum sem að hann er búinn að vera að læra í gegnum árin. Það þarf að gefa honum tíma til að fá að sanna sig.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.11.2008 kl. 16:05
Geir Haarde er glæpamaður, þarf að handtaka og yfirheyra....hvort sem hann er fullorðin eða ekki. Ásamt ca. 30 öðrum svipuðum karakterum....
Óskar Arnórsson, 29.11.2008 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.