12.12.2008 | 13:47
Óheimilt ađ skylda fólk til ađ greiđa styrk til hlutafélags
Ríkisútvarpiđ var nýlega gert ađ hlutafélagi. Ţar međ fékk ţađ sjálfstćđa stjórn, eins og önnur hlutafélög og lýtur ţví ekki lengur BEINNI stjórn frá Alţingi, frekar en önnur hlutafélög. Viđ hlutafélagsvćđinguna lögđu landsmenn til hlutaféđ og fullnćgđu međ ţví skyldum sínum gagnvart ţessu opinbera hlutafélagi.
Stjórnvöldum er óheimilt ađ krefja almenning um greiđslu gjalds til hlutafélags. Slíkt er ólögmćt innrás í fjárrćđi hvers einstaklings. Til slíks gjörnings yrđu stjórnvöld ađ byrja á ţví ađ höfđa mál gegn hverjum einstakling fyrir sig, og krefjast hlutdeildar í fjárrćđi hans, eđa svipta hann ţví ađ fullu.
Stjórnvöldum er einungis heimilt ađ leggja á skatt til greiđslu í ríkissjóđ. Lögskipađar álögur á almenning, sem ekki eiga ađ greiđast í ríkissjóđ, eru ţví MJÖG ALVARLEG AFBROT GEGN FJÁRRĆĐI EINSTAKLINGA.
Sendiđ Menntamálaráđherra og alţingismönnum í menntamálanefnd harđorđ mótmćli gegn ţessu og krefjist ógildingar á ţessu ákvćđi. Ţađ hef ég ţegar gert.
Óljóst hverju nefskattur skilar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 165601
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.