Er ţađ léttvćgt ađ ráđherra brjóti sjórnarskrá ?????

Ég skal viđurkenna ađ ég hef ekki enn lesiđ allt álit Umbođsmanns Alţingis, en kíkt ađeins á niđurstöđuna. Ţađ vakti athygli mína ađ svo virđist sem Umbođsmađur horfi framhjá grundvallarreglu Stjórnarskrár okkar um ţrískiptingu valdsins.

Sú grundvallarregla sem hér er vísađ til, er sú ađ framkvćmdavaldiđ megi engin afskipti eđa áhrif hafa á dómsvaldiđ, enda kemur ţađ afar glögglega fram í 12. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998, ađ ţó dómsmálaráđherra sé ćtlađ ađ skipa í dómaraembćtti, er honum hvergi ćtluđ nein áhrif á val milli umsćkjenda, ađ öđru leiti en velja milli jafnhćfra umsćkjenda, sem í sjálfu sér er einnig brot á ađgreiningu valdssviđa.

Lítum á, sem hliđstćđu, annađ sambćrilegt atriđi stjórnarskrár um ţrískiptingu valdsins. Á ég ţar viđ ţađ ákvćđi stjórnarskrár ađ Forseti skipi ráđherra. Ef sá sem Forseti fćr umbođ til vals ríkisstjórnar klárar ţađ verkefni og skilar til forseta lista yfir ţá ráđherra sem hann vilji velja í ríkisstjórn, hefur Forseti ekki vald til ađ breyta ţeim lista. Ţar kemur til sambćrileg vörn gegn áhrifum  eins valdssviđs (Forsetans) inn á annađ valdssviđs (framkvćmdavalds). Forsetanum er faliđ međ lögum ađ skipa ráđherrana, en hann má ekki velja ţá, nema um neiđartilvik sé ađ rćđa.

Sama grundvallarregla á ađ gilda um skipan dómara, en dómstólar eru ţriđja valdssviđ stjórnskipunar okkar. Á sama hátt og Forseta er ćtlađ ađ skipa ráđherra en ekki velja ţá, er dómsmálaráđherra ćtlađ ađ skipa dómara, en honum er hvergi í lögum ćtlađ ađ koma nálćgt vali ţeirra sem skipađir eru.

Lítum á eitt ţessu til stađfestingar. Sé ráđherra ćtlađ ađ hafa einhver áhrif á niđurstöđur nefndar sem honum er faliđ ađ skipa, er ćvinlega séđ svo um í lagatextanum ađ viđkomandi ráđerra tilnefni einn nefndarmanna og sá skuli vera formađur nefndarinnar.

Í dómstólalögum er dómsmálaráđherra faliđ ađ skipa ţriggja manna nefnd, sem velja skal úr umsćkjendum um dómaraembćtti.  Honum er ekki faliđ ađ tilnefna neinn nefndarmanna, en sá mađur sem tilnefndur er af Hćstarétti, skuli vera formađur nefndarinnar.

Ţetta segir svo glöggt sem verđa má, ađ dómsmálaráđherra er hvergi ćtluđ ađkoma ađ vali ţess sem skipađur verđi í stöđu dómara; einungis ćtlađ ađ skipa ţann sem nefndin velur; sambćrilegt viđ skipan Forseta á ráđherrum í sín embćtti.

Ţegar ţessi mál voru til umfjöllunar skrifađi ég nokkrum lögfrćđingum, sem reyndu ađ verja Árna, en enginn ţeirra treysti sér til ađ svara rökum mínum. Sumt af ţví sem ég skrifađi er hér á blogginu, frá ţeim tíma sem umrćđan var, ef menn nenna ađ fletta ţangađ.            


mbl.is Telur nýmćli í niđurstöđu umbođsmanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ţetta eru góđ og gild rök, og ljóst ađ skýr greinarmunur er á vali og skipun. Flott hjá ţér!

Hrannar Baldursson, 30.12.2008 kl. 22:47

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Takk fyrir Hrannar.   Gleđilegt ár og takk fyrir alla ţína góđu pistla á árinu.

Guđbjörn Jónsson, 30.12.2008 kl. 23:13

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sömuleiđis.

Hrannar Baldursson, 31.12.2008 kl. 02:12

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Takk fyrir góđan pistil.  Gleđilegt ár og ţakkir fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Jóhann Elíasson, 31.12.2008 kl. 06:44

5 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Takk fyrir Jóhann!  Sömuleiđis óska ég ţér gleđilegs árs og ţakka samskiptin á ţví ári sem er ađ líđa.

Guđbjörn Jónsson, 31.12.2008 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 165601

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband