31.12.2008 | 12:37
Austurhöfn TR ehf. virđist ekki eign ríkisins
Í fréttinni er sagt ađ Austurhöfn TR sé í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Ţetta virđist ekki vera rétt. Austurhöfn TR ehf. er međ kennitöluna 490703-3220, sem bendir til ađ félagiđ hafi veriđ skráđ í júlí 2003. Heimildir til stofnunar slíks félags í eigu ríkisins, ţarf ađ leita hjá Alţingi. Slík lög er ekki ađ finna í lagasafni Alţingis. Ţađ er ţví beinlínis rangt ađ ríkiđ beri einhverja ábyrgđ á ţessu félagi, en hvort Reykjavíkurborg hefur stađfest heimild til stofnunar ţess mun ég kanna eftir áramótin.
Ţetta er eitt af afar mörgum tilvikum um ađ stjórnarandstađan hafi ekki stađiđ eđlilega ađ vörnum gegn spillingu, ţar sem ţeir hafa ekki vakiđ athygli ţjóđarinnar á ţví ólögmćta athćfi sem ţarna virđist hafa veriđ viđhaft, verđi ţađ stađfest ađ ríkiđ sé skráđ sem annar eigandi eignarhaldsfélags sem beri nafniđ Austurhöfn TR ehf.
Hvers konar dugleysi er ţađ hjá stjórnarandstöđu ađ geta ekki variđ ţjóđina gegn svona lögbrotum og siđleysi stjórnvalda? Er ţetta af áhugaleysi á málefnum ţjóđarinnar, eđa er ţetta af völdum ţekkingaleysis á mikilvćgi stjórnarandstöđunnar, fyrir lýđrćđisvitundina í landinu?
Húsiđ bíđur óklárađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
getur ţotuliđs hyskiđ ekki klárađ ţetta eru búnnir ađ stela svo miklu ađ ćtti ađ geta klára ţetta
bpm (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 13:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.