31.12.2008 | 15:23
Ofbeldi flokkast varla sem mótmæli
Það er skýr greinarmunur á því að búa sér til tækifæri til að fá útrás fyrir ofbeldis og skemmdarfýsn, eða að mótmæla aðgerðum eða ástandi með rökum eða friðsömum þrýstingi.
Sá ofbeldishópur sem þarna virðist á ferð, er ekki að vinna að hagsmunum þjóðarinnar, heldur fyrst og fremst að fá útrás fyrir eigin innibyrgða ofbeldisþörf og skemmdarfýsn.
Framkoma þeirra sýnir fyrst og fremt hve litla dómgreind þeir hafa. Líklega væri best að fara með þá í æfingasal boxarafélagsins og láta þá berja sandpoka þar til ofbeldisþörf þeirra er fullnægt. Það yrði þá kannski friður fyrir þeim í fáeina daga.
Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Guðbjörn : fólk þetta er ekki haldið ofbeldisfíkn, heldur ylla haldið af athyglissíki í bland við ósk um að verða píslarvættir, svona læknast hjá flestum með aldri og þroska, þó sýndist mér á fréttamindum að ekki væru allir þátttakendur á unglingsaldri, svo hugsanlega eru einhverjir ólæknandi í þessum hópi.
Magnús Jónsson, 1.1.2009 kl. 20:35
Nokkuð til í þessu Magnús. Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnu ári.
Guðbjörn Jónsson, 1.1.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.