Ofbeldi flokkast varla sem mótmæli

Það er skýr greinarmunur á því að búa sér til tækifæri til að fá útrás fyrir ofbeldis og skemmdarfýsn, eða að mótmæla aðgerðum eða ástandi með rökum eða friðsömum þrýstingi.

Sá ofbeldishópur sem þarna virðist á ferð, er ekki að vinna að hagsmunum þjóðarinnar, heldur fyrst og fremst að fá útrás fyrir eigin innibyrgða ofbeldisþörf og skemmdarfýsn.

Framkoma þeirra sýnir fyrst og fremt hve litla dómgreind þeir hafa. Líklega væri best að fara með þá í æfingasal boxarafélagsins og láta þá berja sandpoka þar til ofbeldisþörf þeirra er fullnægt.  Það yrði þá kannski friður fyrir þeim í fáeina daga.                          


mbl.is Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Guðbjörn : fólk þetta er ekki haldið ofbeldisfíkn, heldur ylla haldið af athyglissíki í bland við ósk um að verða píslarvættir, svona læknast hjá flestum með aldri og þroska, þó sýndist mér á fréttamindum að ekki væru allir þátttakendur á unglingsaldri, svo hugsanlega eru einhverjir ólæknandi í þessum hópi.

Magnús Jónsson, 1.1.2009 kl. 20:35

2 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Nokkuð til í þessu Magnús. Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnu ári.

Guðbjörn Jónsson, 1.1.2009 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband