2.1.2009 | 21:08
Ađ ná árangri međ mótmćlum krefst skipulags, rökfestu og hugsunar
Skemmdirnar á búđinni hjá Evu, ber ađ harma, af engu minni festu en yfirgang mótmćlenda á gamlársdag gagnvart Hótel Borg og starfsmönnum Stöđvar 2. Ţađ er sama ađ hverjum skemmdarverk beinast, ţau eru ALDREI réttlćtanleg.
Ţađ hefur sýnt sig í gegnum tíđina, ađ ţađ ţarf skipulag, rökfestu og slćgđ, til ţess ađ ná árangri í mótmćlum. Ţetta var mér bent á, af fullorđnum manni, ţegar ég var enn ungur og ákafur, ţó ég hafi veriđ laus viđ ofbeldishneygđ. Ég hef ţó nokkrum sinnum beitt mér gegn óréttlćti gagnvart almenningi, og ćvinlega gćtt ţess ađ hafa ađ leiđarljósi hin augljósu sannyndi gamla mannsins.
Á níunda áratug síđustu aldar, ţegar hörmungar verđbólgu og verđtryggingar lánsfjár, hrifsađi fjölmörg heimili úr höndum fólks, var algjörlega óţekkt ađ fólk gćti fengiđ lánum sínum breytt međ skuldbreytingu (lengingu lánstíma eđa öđrum skilmálabreytingum). Lánastofnanir settu hnefann í borđiđ ađ sögđu. - Lánin á ađ borga á réttum tíma og ekkert kjaftćđi međ ţađ. - Svo var gengiđ ađ veđunum og eignir seldar á smánarverđi.
Međ skipulögđum áróđri, ásamt ţví ađ leiđa fram skýr rök fyrir ţví hvert tap lánastofnana var af ţversumhćtti ţeirra, var hćgt ađ vekja jákvćđa athygli fjöldans á réttmćti skuldbreytigna. Ţegar ég svo hóf störf í hagdeild banka, hamrađi ég skuldbreytingaferliđ í gang, sem allir njóta góđs af í dag; án ţess ađ nokkru ofbeldi hafi veriđ beitt.
Annađ tilvik má nefna frá síđari hluta níunda áratugar, ţegar verulega var fariđ ađ ţrengjast ađ fólki. Ţá var iđulega gengiđ svo hart fram í innheimtum ađ allt innbú fjölskyldna var selt á nauđungaruppbođi. Átti ég ţar margar harđar glímur viđ lögmenn og fógeta og safnađi í ţeim glímum saman atriđum ţar sem fariđ hafđi veriđ út fyrir heimildir laga. Öllum ţessum brotum var rađađ saman og rökstutt eftir atvikum hverju sinni. Síđan heimsótti ég nokra valinkunna menn, bćđi ţingmen og embćttismenn og kynnti fyrir ţeim raunveruleikan. Bauđ ţeim upp á opinbera umrćđu um ţessi lagabrot, ţar sem menn gćtu svarađ fyrir sig, - eđa ađ lögunum um nauđungasölur yrđi breytt ţannig ađ ekki mćtti selja venjulegt innbú fólks á nauđungasölu.
Valin var sú leiđ ađ breyta lögunum og í dag er óheimilt ađ selja venjulegt innbú á nauđungasölu.
Ýmis fleiri dćmi mćtti nefna, ţar sem hugsun skipulag og rökfesta náđi fram verulegum breytingum á högum og réttarstöđu fólks, án ţess ađ nokkurt eignatjón eđa skemmd hlytist af. Ţađ eru hins vegar afar fá tilfellin sem uppţot, ofbeldi og skemmdir hafa skilađ varanlegum úrbótum.
Mér finnst athugandi fyrir mótmćlendur ađ hugleiđa ţetta.
Ráđist gegn Nornabúđinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 165759
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.